Ein þau allra bestu frá Samsung. Einangraðu þig frá umheiminum með framúrskarandi hljóðeinangrun eða kveiktu á Ambient sound stillingunni og heyrnartólin munu skynja þegar einhver talar við þig.
Ein þau allra bestu frá Samsung. Einangraðu þig frá umheiminum með framúrskarandi hljóðeinangrun eða kveiktu á Ambient sound stillingunni og heyrnartólin munu skynja þegar einhver talar við þig.
Samsung hefur nú kynnt til leiks ný og fullkomnari Buds heyrnatól.Nú eru heyrnartólin þráðlausu minni en áður og léttari. Búið er að bæta við „noise cancellation“ sem útilokar umhverfishljóð og hægt er að stilla hana þannig að notandinn velur hversu mikið af umhverfishljóðum komast í gegn. Á einni hleðslu eiga Galaxy Buds 2 að geta verið í notkun í sjö og hálfa klukkustund en fimm tíma með „noise cancellation“ í gangi allan tímann. Hulstrið sem heyrnartólin eru svo geymd í þegar þau eru ekki í notkun geta komið 29 klukkustunda hleðslu í heyrnartólin, hulstrið styður svo þráðlausa hleðslu.Þessi smáu en öflugu heyrnartól eru frábær viðbót við Galaxy fjölskylduna.