Hönnun Galaxy A35 leggur áherslu á samspil einfaldleika og ánægju. Hann skartar 6,6 tommu AMOLED skjá, þrennu myndavéla og 5.000 mAh rafhlöðu i stílhreinum og fáguðum síma.
Galaxy A36, snjallsíminn sem sameinar glæsilega hönnun, öfluga frammistöðu og ótrúlega myndavél – allt á frábæru verði! Með 6,7” Super AMOLED 120Hz skjá, hraðvirkum Snapdragon 6 Gen 3 örgjörva og langri rafhlöðuendingu færðu snjallsíma sem fylgir þér í öllu sem þú gerir.
Hönnun Samsung Galaxy A55 leggur áherslu á samspil einfaldleika og ánægju. Hann skartar 6,6 tommu AMOLED skjá, þrennu myndavéla og 5.000 mAh rafhlöðu i stílhreinum og fáguðum síma.
Kaupauki FIT3 snjallúr og Buds FE heyrnatól fylgja hverjum keyptum A56 síma. Eftir afhendingu síma getur þú farið inn á www.samsungmobile.is/kaupaukar/ til að óska eftir þínum. Gildir til og með 11.maí.
Galaxy A56 – Fullkominn snjallsími á frábæru verði!
Galaxy Tab Active5 er öflug spjaldtölva hönnuð fyrir erfiðar aðstæður. Tölvan er vatns- og höggvarin með snertiskjá sem er hægt að nota með hanska eða í bleytu.