Einstaklega vel búinn snjallsími á frábæru verði. Samsung Galaxy A15 er búinn einstaklega fallegum og björtum skjá, fallegri hönnun og öflugum myndavélum. Sannkallað hetjutæki á góðu verði!
Passaðu upp á glænýja S22 Ultra símann með Slim wallet hulstrinu frá Xqisit. Ekki nóg með það að hulstrið verji símann þinn á alla kanta geymir það kortin þín líka!