Náðu því besta úr sjálfum þér Galaxy Watch Ultra er fyrir þau allra kröfuhörðustu, það þolir flest og fer með þér upp á fjöll í utanvegahlaupin, í gönguna á Hornstrandir eða kajak ferðina meðfram suðurströndinni. Títan umgjörðin, safír glerið og 10ATM vatnsvörnin sér til þess að Watch Ultra er alltaf til taks og til í slaginn. Með 47mm skjá , Exynos W1000 Örgjörva og 564mAh rafhlöðu eru þér allir vegir færir.
Endurbætt hönnun sem skilar betri hljómgæðum og færast varla úr stað sama hvað dagurinn ber í skauti sér. Noise canceling tækni, gervigreind og allt að 30 tíma rafhlöðuending.
Galaxy Buds 3 FE eru nýjasta viðbótin við heyrnartólaflotann hjá Samsung. Frábær hljómur og öflug hljóðeinangrun einkennir þessi heyrnartól, ásamt því að vera með innbyggða Galaxy AI Gervigreind.
Helstu atriði: - 6 klst rafhlöðuendingu með ANC virkt - USB-C Tengi á hleðsluboxi sem geymir um 27 klst hleðslu. - IP54 Raka- og rykvörn - Fast Touch og Touch swipe stjórnanir til að svara símtölum, skipta um lög og hækka og lækka hljóð.
Pro Plus MicroSDXC minnirkortin frá Samsung sjá til þess að myndir og myndbönd séu tekin og vistuð í fullum gæðum. Kortið er með 160 MB/s leshraða og 120 MB/s Skrifhraða.
Samsung Galaxy Fit3 er létt og nett snjallúr frá Samsung með 1,6" AMOLED skjá, nær allt að 13 daga rafhlöðuendingu, Frábært þjálfunar og heilsuræktar úr.
Samsung Galaxy Tab S10 Lite er öflug og fjölhæf spjaldtölva fyrir daglega notkun
Galaxy Tab S10 Lite sameinar kraftmikla hönnun og þægindi sem henta bæði vinnu og skemmtun. Þessi spjaldtölva býður upp á ljómandi skjá, sterka rafhlöðu og það sem gerir hana virkilega sérstaka.
S Pen er innifalinn, svo rita, teikna eða taka niður nótur verður auðvelt og nákvæmt.