XCover 7 er harðgerður sími sérhannaður fyrir erfiðar aðstæður. Síminn er höggvarinn, IP68 ryk- og vatnsþéttur og með öflugri útskiptanlegri rafhlöðu sem endist frá morgni til kvölds. Upplagður valkostur fyrir þau sem nota símann í vinnunni!
Hönnun Galaxy A35 leggur áherslu á samspil einfaldleika og ánægju. Hann skartar 6,6 tommu AMOLED skjá, þrennu myndavéla og 5.000 mAh rafhlöðu i stílhreinum og fáguðum síma.
Hönnun Samsung Galaxy A55 leggur áherslu á samspil einfaldleika og ánægju. Hann skartar 6,6 tommu AMOLED skjá, þrennu myndavéla og 5.000 mAh rafhlöðu i stílhreinum og fáguðum síma.
Galaxy Tab Active5 er öflug spjaldtölva hönnuð fyrir erfiðar aðstæður. Tölvan er vatns- og höggvarin með snertiskjá sem er hægt að nota með hanska eða í bleytu.