Galaxy Ring

Samsung
Uppgötvaðu framtíðina með Galaxy Ring!

Við kynnum Galaxy Ring, fullkomna snjallhringinn sem sameinar glæsilegt útlit og háþróaða tækni.
Stílhreinn snjallhringur, sem fylgist með heilsunni allan daginn, með háþróuðum heilsumælingum, svefngreiningu og óaðfinnanlegri tengingu við Galaxy vistkerfið færðu kraft snjalltækja beint á fingurinn!
Rafhlaðan í Galaxy ring sendist í allt að 7 daga, þegar komið er að því að hlaða, skellir þú bara hringnum í boxið og það sýni þér með LED ljósum stöðuna á hleðslunni.
Vertu á undan öðrum og gerðu lífið einfaldara með Galaxy Ring!

79.990 kr

eða 7.819 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Samsung Galaxy Ring

Í Galaxy Ring eru þrír innbyggðir skynjarar sem mæla allt frá hjartslætti, súrefnismettun og svenvenjur í æfingar á einföldum hátt. Tengdu hringinn við Samsung Helath og fáðu góða yfirsín yfir heilsuna og æfingar.

Hönnun

Galaxy Ring er gerður úr léttu títaníum sem tryggir hámarks þægindi í langri notkun. Hringurinn hvelfist inn á vði til að lágmarka rispur við daglega notkun.

Galaxy vistkerfið

Með Galaxy vistkefinu tengist Hringurinn gispurlaust við Galaxy snjallúr til að fá enþá nákvæmlari innsýn í mælingarnar. Hringurinn tengist einnig við Galaxy Snjallsíma og stjórnar honum með handahreyfingum: Klíptu tvisvar sinnum og taktu mynd með símanum þínum eða slökkt á vekjaraklukkunni.

Stærðir

Galaxy Ring kemur í 9 mismunandi stærðum, mikilvægt er að finna réttu stærðina fyrir þinn fingur. Við mælum með því að byrja á því að kaupa prófunarsettið ti lað finna út hvaða stærð hentar best. Fullur skilaréttur gildir svo á prufusettinu svo lengi sem öllu sem fylgdi er skilað, svo auðvelt er að láta kaupin ganga upp í Galaxy Ring.

Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Ring