Trail ólin fyrir Watch Ultra er sterkbyggð ól sem er bæði flott og létt, hún er úr léttu efni og sérlega gerð fyrir hlaup, rækt og allskonar aðrar íþróttir.
Við kynnum Galaxy Ring, fullkomna snjallhringinn sem sameinar glæsilegt útlit og háþróaða tækni.
Stílhreinn snjallhringur, sem fylgist með heilsunni allan daginn, með háþróuðum heilsumælingum, svefngreiningu og óaðfinnanlegri tengingu við Galaxy vistkerfið færðu kraft snjalltækja beint á fingurinn!
Rafhlaðan í Galaxy ring sendist í allt að 7 daga, þegar komið er að því að hlaða, skellir þú bara hringnum í boxið og það sýni þér með LED ljósum stöðuna á hleðslunni. Vertu á undan öðrum og gerðu lífið einfaldara með Galaxy Ring!
Ekki giska á réttu stærðina, við mælum með því að máta og finna réttu stærðina. Þannig mun Galaxy Ring-snjallhringurinn virka best.
Í mátunarsettinu eru níu prufuhringir í stærðum fimm til 13. Þannig finnur þú réttu stærðina en mælt er með að prófa stærðina sem þú telur hina einu réttu í að minnsta kosti sólarhring til að tryggja rétta stærð og 100% þægindi.
Þegar þú hefur fundið réttu stærðina getur þú einfaldlega skilað mátunarsettinu í næstu verslun okkar og endurgreiðslan fer upp í verð Galaxy Ring. Stærðir fimm til sjö eru ekki í boði á Íslandi og mátunarsettið inniheldur ekki stærðir 14 og 15 en þær má þó máta í verslunum okkar.
Samsung Galaxy Tab S10 FE er komin, Glæsileg og öflug spjaldtölva. Hún sameinar glæsilegan 10,9" skjá, kraftmikinn örgjörva og endingargóða rafhlöðu – fullkomin til vinnu, leikja og afþreyingar. Meðfylgjandi S Pen hjálpar við nákvæmar glósur eða teikningar, frábær lausn fyrir bæði skóla og skrifstofuna. Tölvan er með stuðning fyrir WiFi 6, hefur USB-C 3.2 Gen 1 tengi og rauf fyrir microSD kort. IP67 Vottun veitir vörn gegn vatni og ryki, S-Penninn er einnig með sömu vottun
Samsung Galaxy Tab S10 FE+ er komin, Glæsileg og öflug spjaldtölva. Hún sameinar glæsilegan 13,1" skjá, kraftmikinn örgjörva og endingargóða rafhlöðu – fullkomin til vinnu, leikja og afþreyingar. Meðfylgjandi S Pen hjálpar við nákvæmar glósur eða teikningar, frábær lausn fyrir bæði skóla og skrifstofuna. Tölvan er með stuðning fyrir WiFi 6, hefur USB-C 3.2 Gen 1 tengi og rauf fyrir microSD kort. IP67 Vottun veitir vörn gegn vatni og ryki, S-Penninn er einnig með sömu vottun
Hönnun sem skarar fram úr, hámarks afköst, myndavélakerfi sem fanga hvert augnablik niður í minnstu smáatriði og öflugt gervigreind með Galaxy AI. S25 Edge er aðeins 5,9 mm á þykkt og 163 g á þyngd, einn léttasti og þynnsti síminn á markaðnum í dag.