Snjallari mælingar, betri skilningur á eigin líðan Samsung Galaxy Watch 7 getur mælt fjölda hluta sem gefa þér betri innsýn yfir heilsu þína, hreyfingu, svefn o.fl. Hægt er að mæla með mikilli nákvæmni yfir 100 æfingar og úrið hjálpar þér að ná markmiðum þínum. Gervigreindin er svo þinn einkaþjálfari sem gefur þér ábendingar og góð ráð um hvernig megi gera enn betur.
Náðu því besta úr sjálfum þér Galaxy Watch Ultra er fyrir þau allra kröfuhörðustu, það þolir flest og fer með þér upp á fjöll í utanvegahlaupin, í gönguna á Hornstrandir eða kajak ferðina meðfram suðurströndinni. Títan umgjörðin, safír glerið og 10ATM vatnsvörnin sér til þess að Watch Ultra er alltaf til taks og til í slaginn.
Endubætt hönnun sem skilar betri hljómgæðum og færast varla úr stað sama hvað dagurinn ber í skauti sér. Noise canceling tækni, gervigreind og allt að 30 tíma rafhlöðuending.
Pro Plus MicroSDXC minnirkortin frá Samsung sjá til þess að myndir og myndbönd séu tekin og vistuð í fullum gæðum. Kortið er með 160 MB/s leshraða og 120 MB/s Skrifhraða.