KAUPAUKI Með hverjum keyptum S24 Ultra síma fylgir Tab S6 lite spjaldtölva
Mikilvægt er að sækja um kaupaukann
HÉR að kaupum loknum.
Tilboðið gildir til og með 19. Janúar 2025
Framtíðin er núna, það er kominn nýr Samsung Galaxy S24 Ultra. Þetta er síminn fyrir þau sem vilja einungis það besta. Upphafið á nýjum tímum hefst með brautryðjandi notkun gervigreindar í myndvélinni og enn betri vélbúnaði sem gerir aðdrátt (e. zoom) enn betri og gæði betri en nokkru sinni fyrr. S24 Ultra er sannkallað hörkutól þar sem síminn er útbúinn Corning Gorilla Glass Armor+ gleri bæði að framan og aftan. Líkt og notendur eldri Ultra síma þekkja er S-Pen á sínum stað með alla sína frábæru eiginleika sem einfalda lífið. Bæði S-Pen og S24 Ultra eru með IP-68 ryk- og rakavörn sem gerir þér kleift að taka símann með þér í öll þín helstu ævintýri áhyggjulaust. Galaxy S24 Ultra er útbúinn gífurlega öflugum örgjörvum sem tryggja átakalausa vinnslu símans öllum stundum, hvort sem þú ert að hámhorfa Sjónvarp Símans eða spila uppáhalds leikinn þinn. Taktu skrefið inn í framtíðina með S24 Ultra, hún er komin.
S24 Ultra styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni en Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja til að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
eða 22.410 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*