Náðu því besta úr sjálfum þér Galaxy Watch Ultra er fyrir þau allra kröfuhörðustu, það þolir flest og fer með þér upp á fjöll í utanvegahlaupin, í gönguna á Hornstrandir eða kajak ferðina meðfram suðurströndinni. Títan umgjörðin, safír glerið og 10ATM vatnsvörnin sér til þess að Watch Ultra er alltaf til taks og til í slaginn.