Garmin index S2 snjallvogin getur sýnt þér þyngdarbreytingar yfir seinustu 30 daga og lengur í Garmin Connect appinu. Body mass index sýnir nákvæmar mælingar um samspil þyngdar og hæðar t.d. Index S2 getur sýnt Fituprósentu, Vöðvamassa, Beinamassa og Vatnsprósentu. Hægt að stilla snjallvogina þannig hún fylgist einungis með þyngt og slökkt á öllu öðru.
Með skarpri 1440p HD upplausn, Garmin Clarity™ HDR og 140 gráðu sjónarhorni, nærðu öllu því sem er að gerast framundan, dag sem nótt. Bjartur og skýr 2,4″ skjár er á myndavélinni svo þú getir skoðað myndefnið á myndavélinni sjálfri. Myndavélin vistar sjálfkrafa myndband þegar hún nemur högg svo þú getir sýnt fram á hvar og hvenær atvikið átti sér stað. Vistuð myndbönd eru geymd í skýi sem hægt er að nálgast úr Garmin Drive appinu. Þú getur deilt myndböndum með öðrum, þarfnast virkrar Vault áskriftar. Hafðu hendur á stýri og notaðu raddskipanir til að vista myndbönd, hefja/stöðva hljóðupptöku, taka myndir og meira. Í boði á ensku, þýsku, frönsku, spænsku, ítölsku og sænsku.