6 diskar fyrir StoryPhones heyrnartólinn með lagalistum úr þáttaröðinni Bestu Lög Barnanna. Lög eins og Bíddu Pabbi, Gleðibankinn, Í síðasta skipti og Lífið er yndislegt má finna á þessum skemmtilegu diskum fyrir börnin.
StoryPhones diskur með 5 Frozen sögum og einni Disney Fairies bónus sögu. Disney Princesses Frozen safnið er ómissandi fyrir alla Frozen aðdáendur! Ferðastu með Elsu, Önnu, Ólafi og vinum á veg ævintýra, leyndardóma og ævintýra. Sögurnar eru lesnar á 5 tungumálum, ensku, þýsku, spænsku, frönsku og ítölsku. Sögurnar sem eru á disknum eru Disney Classic Stories: Frozen, Frozen: A Tale of Two Sisters, Frozen: Anna & Elsa: Across the Sea, Frozen: An Amazing Snowman, Frozen: Olaf's Summer Day, Disney Fairies: Tink's Treasure Hunt.
Með PlayShield gefst tækifæri á því ða taka upp sögur eða söng í þinni rödd. Frábær leið fyrir ömmu og afa að taka upp sögur fyrir börnin, alla fjölskylduna til að taka upp lög sem hægt er að spila aftur og aftur í StoryPhones heyrnatólunum þínum. Með PlayShield fylgir límmiða sett svo þú getur persónugert þinn disk eftir eigin höfði.
StoryPhones diskur með 6 sögum teknar úr töfrandi heimum bestu Disney-sagnanna. Yfirgripsmikil hljóðupplifun sem býður upp á afslappandi ferðlag um heim Disney og Pixar persónuheima. Sögurnar sem finna má á disknum eru Finding Nemo, Frozen, Lion King, Moana, Peter Pan og Princess and the Frog og eru sögurnar allar lesnar á ensku.