Watch 8 / Watch 8 Classic Athleisure ól
Skiptu um ól á Galaxy Watch 8 eða Watch 8 Classic úrinu þínu á einfaldan máta,
Allar ólarnar notast við One Click tæknina frá Samsung sem er einföld í notkun, bara ýta á einn takka og flókið festinga kerfi opnast og þú getur smeigt annari ól á.
Athleisure ólin er létt svo þú munt nánast ekki finna fyrir úrinu þínu, einnig er hún vatnsfráhrindandi svo þú þarft ekkert að vera að taka af þér úrið fyrir sturtu eða sund.