Evolve2 65 UC-a Stereo/Mono
Nýtt og sérlega vandað þráðlaust höfuðtól sem skilar vel bæði tali og tónlist enn betur en áður.
Nýjasta týpan frá Jabra, Evolve2 65 UC-a, eru þráðlaus höfuðtól sem hægt er að tengja við tölvu og við farsíma. Þú velur hvort þú kjósir að kaupa Mono sem er þá með hlusti í öðru eyra eða Stereo, þá með hlusti í báðum eyrum.
Þau ganga við flesta tölvusíma. Dokka fylgir ekki með.
Þau eru frábær tól sem skila vel, bæði í tali og tónlist.
eða 6.116 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*