Með Mi TV Stick getur þú breytt hvaða sjónvarpi eða skjá í snjallsjónvarp þó svo að það sé ekki í raun og veru snjallsjónvarp. Kubburinn fer einfaldlega í samband við HDMI tengi og þú horfir á tæki snjallvæðast.
Öryggið á heimilinu er lykilatriði og er Mi öryggismyndavélin komin til að fylgjast með því hvað er að gerast heima við. Myndavélin getur setið á borði eða hangið úr loftinu, þitt er valið. Þú sérð alltaf hvað er að gerast úr frábærum 2K gæðum.