Mi útimyndavél m. stjórnstöð

Xiaomi 71261
Vertu með öryggið á hreinu. Mi útimyndavélin gerir þér kleift að fylgjast með öllu sem er í gangi á lóðinni þinni eða fá tilkynningar þegar eitthvað er í gangi á sjónsviði myndavélarinnar.

19,990 kr

eða 7,007 kr./mán í 3 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Uppselt
Akureyri

Veðurvarið öryggi

Mi útimyndavélin nær að vakta stórt svæði þar sem linsan í myndavélinni sér 130° sjónarhorn. Myndavélin býður einnig upp á það að senda þér tilkynningar í síma þegar hreyfing verður á sjónsviði hennar. Myndavélin sýnir 1080p upplausn bæði í rauntíma og upptökum en myndavélin en svo þegar fer að dimma notast myndavélin við infrarauða nætursjón svo myrkrið skemmi ekki fyrir vöktuninni.

Hvar sem er, hvenær sem er

Myndabandsupptökur myndavélarinnar eru geymdar á minniskorti sem er í móðurstöð vélarinnar svo þú hefur aðgang að öllum upptökum þó svo að myndavélinni sé nappað.

Síminn - Vefverslun Símans - Mi útimyndavél m. stjórnstöð