Fullkominn ísskápur fyrir skrifstofuna eða fyrir snyrtivörurnar en svo er hann lítill og handhægur svo hann hentar einnig í ferðalagið. Ísskápurinn getur farið niður í 6° kælingu og upp í 55° upphitun svo hann hentar vel til að geyma drykki, snyrtivörur og jafnvel vítamín. Skápurinn rúmar allt að sex 33cl dósir.