Vörur merktar með 'Netbúnaður'

Raða vörum eftir

Huawei

5G Utandyra Loftnet

Býrð þú við erfitt 5G samband heima við? Huawei 5G Pro Max móttakarinn virkar sem framlengin af 5G netbeininum þínum sem er sett upp utandyra. Móttakarinn tekur við netsambandi utandyra og færir það áfram í netbeininn inni.
64,990 kr

  Huawei

  5G WiFi Punktur fyrir router - WiFi6

  Wifi tengipunktur fyrir farsímanet AX2 tengipunkturinn tengist við 5G útiloftnet og sér um það að dreifa netinu um allt rýmið. AX2 tengipunkturinn er með 5Ghz Wifi 6 stuðning svo hann er leiftursnöggur að koma háhraða neti í öll tækin þín. Þess að auki er möguleiki að tengja marga saman í gegnum Mesh tækni og nota sem dreifikerfi fyrir heimilið eða bústaðinn. Þú getur síðan tengst smáforriti sem hjálpar þér að finna bestu mögulegu staðsetninguna fyrir punktana. ath* AX2 virkar ekki einn og sér, heldur þarf 5G loftnet til þess að taka á móti netsambandinu
  9,990 kr

   IEEE 802.3at PoE Injector

   Þægilegur PoE Injector fyrir netbúnað sem þarfnast þess til þessa að fá straum. PoE Injectorinn nýtist fyrir allskyns netbúnað sem tekur við spennu gegnum netkapla. Millistykkið tengist í rafmagn og svo fer netkapall úr millistykkinu í endabúnaðinn.
   4,990 kr

    Unifi

    Unifi 6 Pro Tengipunktur

    Öflugur Wifi tengipunktur með styður Wifi 6. Auðveldur í uppsetningu og tilvalin í stærri heimili eða fyrirtæki.
    39,990 kr

     Huawei

     Huawei 4G MiFi Hneta Cat7

     Hafðu 4G hnetuna frá Huawei með þér í ferðalagið og passaðu að allir komist netið. 4G hnetan frá Huawei er lítill og öflugur búnaður sem býr til WiFi sem að allt að 32 manns geta tengst á sama tíma.
     12,990 kr

      Huawei

      Huawei 4G Router Cat7+

      Vertu með netið á ferðinni! Taktu myndlykilinn með þér á ferðina! Huawei B535 4G styður bæði 2.4 GHz og 5.0 GHz tíðnisambönd, það er því leikur einn að tengja myndlykilinn frá Símanum við þráðlausa netið frá 4G Routernum. Horfðu áhyggjulaus á sjónvarpið í fríinu.
      19,990 kr

       Gigabit 8 porta switch

       GSD-804 er átta porta switch fyrir heimilið eða skrifstofuna, hann ræður við allt milli 10 til 50 notendur á sama tíma og er tilvalin lausn í samræmi við orku-sparnaðar stefnu um allan heim.
       6,900 kr
        Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'Netbúnaður'