Netbúnaður

Sía
Sía
Sía vörur
Loka
Raða vörum eftir

Huawei

5G CPE 6 Innandyra netbeinir

Huawei 5G CPE Pro 6 netbeinirinn býður upp á hraðvirka og stöðuga nettengingu í gegnum nýjustu 5G tækni.
Hann styður bæði 5G og Wi-Fi 7, sem tryggir hámarks hraða, betri tengingu og lægri biðtíma.
Fullkomið fyrir streymi, fjarvinnu og snjalltæki staðarins.
Einfaldur í uppsetningu og með stílhreinu útliti sem hentar vel inn á hvaða stað sem er.

Notaðu 5G netbeini með farsímaáskriftinni þinni eða gagnakorti sem samnýtir gagnamagnið úr áskriftinni þinni.
44.990 kr

    Huawei

    5G Pakkinn

    Allt sem þarf í einum pakka fyrir t.d. sumarbústaðinn til að ná frábæru 4G/5G sambandi. Innifalið í pakkanum er 5G netbeinir og loftnet til að setja upp utanhúss sem færir þér enn betra samband og tryggir þannig bestu mögulegu upplifun.

    Notaðu 5G Pakkann með farsímaáskriftinni þinni eða gagnakorti sem samnýtir gagnamagnið úr áskriftinni þinni.
    39.990 kr

      Huawei

      5G MiFi Hneta Wifi 6

      Hafðu 5G hnetuna með þér í ferðalagið og passaðu að allir komist netið. 5G hnetan er lítill og öflugur búnaður sem býr til WiFi sem að allt að 32 manns geta tengst á sama tíma. Er einnig hleðslubanki með 7.000 mAh rafhlöðu
      29.990 kr

        Huawei

        4G MiFi Hneta Cat7

        Hafðu 4G hnetuna frá Huawei með þér í ferðalagið og passaðu að allir komist netið. 4G hnetan frá Huawei er lítill og öflugur búnaður sem býr til WiFi sem að allt að 32 manns geta tengst á sama tíma.
        12.990 kr

          Huawei

          4G Router Cat13

          Vertu með netið á ferðinni!
          Taktu myndlykilinn með þér á ferðina!
          Huawei B636 4G styður bæði 2.4 GHz og 5.0 GHz tíðnisambönd og Wifi 6, það er því leikur einn að tengja myndlykilinn frá Símanum við þráðlausa netið frá 4G Routernum.
          Horfðu áhyggjulaus á sjónvarpið í fríinu.
          19.990 kr 13.990 kr

            Planet

            Gigabit 8 porta switch

            GSD-804 er átta porta switch fyrir heimilið eða skrifstofuna, hann ræður við allt milli 10 til 50 notendur á sama tíma og er tilvalin lausn í samræmi við orku-sparnaðar stefnu um allan heim.
            6.900 kr

              Huawei

              Huawei 4G Loftnet (Beint á 4G Router)

              Frábært viðbót við 4G beininn ef netsamband er af skornum skammti. 3db. mögnun sem gagnast öllum, en þá sérstaklega þeim sem eru á jaðarsvæðum.
              3.990 kr

                Planet

                IEEE 802.3at PoE Injector

                Þægilegur PoE Injector fyrir netbúnað sem þarfnast þess til þessa að fá straum. PoE Injectorinn nýtist fyrir allskyns netbúnað sem tekur við spennu gegnum netkapla. Millistykkið tengist í rafmagn og svo fer netkapall úr millistykkinu í endabúnaðinn.
                4.990 kr
                  Síminn - Vefverslun Símans - Netbúnaður