Nokia 3210 4G

Vilt þú spila Snake aftur?
Hinn goðsagnakenndi Nokia 3210 4G er mættur aftur í nýjum búning svo að hringja símtöl, senda skilaboð eða einfaldlega spila Snake er ekkert mál. Hann er með 2,4" IPS skjá, 2 MP myndavél með allt að 720p upptöku og góða 1450 mAh rafhlöðu.
12,990 kr
10,990 kr
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Skjár

Spilaðu Snake á flotta 2,4" IPS GVGA skjánum með upplausninni 320 x 240 pixlum.

Myndavél

Síminn er með 2MP myndavél, ƒ/2.8, Svo auðvelt er að smella mynd, Myndavélin bíður einnig upp á upptöku í 720p upplausn.

Hraði

Unisoc T107 örgjörvi gefur nægan kraft til að þjóna símtölum, skilaboðum og leikjum án vandræða.

Rafhlaða

Síminn er með 1450mAh rafhlöðu sem sér til þess að hann endist vel í notkun, þó svo þú viljir bara spila Snake!

Síminn - Vefverslun Símans - Nokia 3210 4G