Nothing Ear (2) eru með gagnsærri skel sem sýnir flóknu verkfræðina að innan, því eru þessi heyrnartól sjónræn og hljóðræn yfirlýsing. Kynntu þér hvernig Nothing Ear 2 skila kristaltæru hljóði, miklu jafnvægi, djúpum bassa og yfirgnæfandi hljóðupplifun. Hvort sem þú ert í löngu ferðalagi eða á æfingu þá eru þessi heyrnartól hönnuð til að halda í við lífstílinn þinn. Nothing Ear (2) gerir þér einnig kleift að taka skrefið inn í þinn eigin heim með frábærru hljóðeinangrun.
eða 4.675 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*