KAUPAUKI Með hverjum keyptum S24+ síma fylgir Tab S6 lite spjaldtölva
Mikilvægt er að sækja um kaupaukann
HÉR að kaupum loknum.
Tilboðið gildir til og með 24.desember 2024
Glænýr Samsung Galaxy S24+ markar nýtt upphaf í heimi snjallsíma. Þessi ofursnjalli farsími hefur stór fótspor að feta frá forvera sínum og gerir gott betur en að fylla upp í þau. Nýja S-línan frá Samsung brýtur blað í sögu farsímans með einstakri nýtingu gervigreindar til þess að einfalda þér lífið. Símtæki bíður nú upp á rauntímaþýðingu milli tungumála í símtölum og enn betri ljósmyndun og myndbandsupptöku. Nýr S24+ státar fallegri og vel heppnaðri hönnun og tækni sem hefur sópað að sér verðlaunum um allan heim. S24+ er aðeins með stærri umgjörð og skjá svo ef þú vilt allt það sem S24 hefur upp á að bjóða plús aðeins stærri skjá er þetta síminn fyrir þig. Samsung Galaxy S24+ er hér til einfalda þér þitt daglega líf.
eða 18.945 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*