Samsung Galaxy Smart Tag+

69648
Láttu sýndarveruleikan leiða þig að týnda hlutnum. Smart Tag kubburinn frá Samsung er kominn til að koma í veg fyrir að þú týnir því sem þykir vænt um.

7,990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Uppselt
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Til hvers að týna hlutum þegar þú getur sleppt því

Samsung Smart Tag er snjallkubbur sem þú getur fest á lyklakippuna, bakpokann, hundaólina og svo margt meira. Kubburinn tengist við SmartThings appið, þar geturðu séð hvar kubburinn er staðsettur á korti ásamt því að geta látið kubbinn hringja, ekki nóg með það getur þú notað sýndarveruleika til að leiða þig að kubbnum en til þess þarf símtækið þitt að styðja þá tækni. Kubburinn endist í allt að 300 daga á batterýinu og er með staðsetningar nákvæmni upp að 20 metrum í gegnum Galaxy Find Network. Einnig er takki á kubbnum sem lætur símann þinn hringja.

Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Galaxy Smart Tag+