Samsung Galaxy Z Fold5

Eintaklega skemmtilegur snjallsími með stórum og enn stærri skjá. Samsung Galaxy Fold 5 er stóran 6,2" skjá en þegar þú opnar hann tekur á móti þér enn stærri 7,6" skjár sem gerir þér kleift að gera nánast hvað sem er úr símanum þínum. Skilaðu inn gamla tækinu og fáðu auka 30.000 í inneign í gegnum Nýttu Notað þegar þú kaupir Fold5.
329,990 kr
eða 29,217 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Smáralind
Akureyri
Uppselt
Ármúli

 

Spjaldtölva í kaupbæti

Nú fylgir með Galaxy Tab A8 LTE spjaldtölva með öllum seldum tækjum til 24. desember. Smelltu hér að loknum kaupum og sæktu um kaupaukann.

Nýtt notað

Þú færð 30.000 kr aukalega fyrir tæki sem þú setur í Nýttu Notað og gildir það einu sinni með hverju keyptu tæki. Smelltu hér og fáðu gróft verðmat fyrir gamlatækið þitt.

Stór og stærri

Nýji Samsung Galaxy Z Fold 5 er fyrir öll þau sem vilja stóran síma sem verður risastór. Síminn er með stórum og fallegum 6,2" skjá sem stækkar upp í heilar 7,6" tommur þegar þú opnar hann. Þessi skemmtilegi sími getur gert nánast hvað sem er, hvort sem þú þarft að vinna, drepa tíma á ferðalaginu eða skoða fallegar myndir.

Skilvirknin uppmáluð

Þegar Fold 5 er opnaður er pláss fyrir allt að 3 forrit í einu svo þú getur komið miklu meiru í verk á ferðinni, allt í símanum þínum. Þökk sé því að þú getir brotið símann saman getur þú brotið símann saman hálfa leið og tekið myndir eða myndsímtöl á miklu þægilegri máta en áður.

Heill heimur afþreyingar

Fold 5 fer með þig um víðan völl þegar kemur að því að hafa ofan af fyrir þér. Hvort sem þú þurfir að ná leik með liðinu þínu í enska boltanum eða viljir spila uppháldsleikinn þinn, það verður varla betra heldur en í Fold 5. Stóri og bjarti skjárinn er fullkomin þegar kemur að því að sökkva sér í afþreyingu í símanum sínum, hvort sem þú ert heima uppi í sófa eða á löngu ferðalagi.

Stór og endingargóður

Þessi skemmtilegi snjallsími er ekki einungis sniðugur og skemmtilegur heldur einnig endingargóður og sterkbyggður. Síminn er útbúinn öflugum Snapdragon 8 Gen 2 örgjörva sem vinnur alla þína vinnu á leiftur hraða. Þú getur líka haft minni áhyggjur af hnjaski og bleytu þar sem síminn er IPX8 vatnsvarinn, með Gorilla Glass Victus 2 gleri og ramma úr sterku áli.

Almennt
Örgjörvi
Qualcomm SM8550-AC Snapdragon 8 Gen 2 (4 nm)
Íslenska
Stýrikerfi
Android 13, One UI 5.1
Stærð
154.9 x 129.9 x 6.1 mm & 154.9 x 67.1 x 13.4 mm
Minniskort
Nei
Vinnsluminni
12 GB
Þyngd
253 g
Myndavél
Myndavél
50 MP f/1.8, 12 MP f/2.4 & 12 MP f/2.2
Auka myndavél
10 MP f/2.2

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Sekonda

Sekonda Flex

Einstaklega hentugt úr fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í heimi snjallúra eða vilja hafa einfaldleikann í fyrirrúmi. Úrið er útbúið öllu þvi helsta sem hefðbundið heilsuúr eins og skrefamæli og púlsmæli en einnig mælir úrið svefn, blóðþrýsting og súrefnismagn í blóðinu þínu.
29,990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Galaxy Z Fold5