Galaxy Z Fold5

Eintaklega skemmtilegur snjallsími með stórum og enn stærri skjá. Samsung Galaxy Fold 5 er stóran 6,2" skjá en þegar þú opnar hann tekur á móti þér enn stærri 7,6" skjár sem gerir þér kleift að gera nánast hvað sem er úr símanum þínum.

Galaxy Watch5 Pro Bluetooth úr fylgir öllum keyptum Samsung Galaxy Z Fold5 símum
Kaupauki gildir frá 29.apríl til og með 20.maí eða á meðan birgðir endast.
Mikilvægt er að smella hér til að ganga frá kaupaukanum

Við erum líka með Nýttu Notað tilboð á Fold5 sem virkar þannig að þú kemur með eldri síma upp í og færð 30þ afslátt af Fold5 í verslunum okkar.
Gildir frá 29.apríl til og með 31.maí

299,990 kr

eða 26,742 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Uppselt
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Skilvirknin uppmáluð

Þegar Fold 5 er opnaður er pláss fyrir allt að 3 forrit í einu svo þú getur komið miklu meiru í verk á ferðinni, allt í símanum þínum. Þökk sé því að þú getir brotið símann saman getur þú brotið símann saman hálfa leið og tekið myndir eða myndsímtöl á miklu þægilegri máta en áður.

Stór og endingargóður

Þessi skemmtilegi snjallsími er ekki einungis sniðugur og skemmtilegur heldur einnig endingargóður og sterkbyggður. Síminn er útbúinn öflugum Snapdragon 8 Gen 2 örgjörva sem vinnur alla þína vinnu á leiftur hraða. Þú getur líka haft minni áhyggjur af hnjaski og bleytu þar sem síminn er IPX8 vatnsvarinn, með Gorilla Glass Victus 2 gleri og ramma úr sterku áli.

Stór og stærri

Nýji Samsung Galaxy Z Fold 5 er fyrir öll þau sem vilja stóran síma sem verður risastór. Síminn er með stórum og fallegum 6,2" skjá sem stækkar upp í heilar 7,6" tommur þegar þú opnar hann. Þessi skemmtilegi sími getur gert nánast hvað sem er, hvort sem þú þarft að vinna, drepa tíma á ferðalaginu eða skoða fallegar myndir.

Aðalmyndavél
Myndavél
50 MP f/1.8, 12 MP f/2.4 & 12 MP f/2.2
Minni
Minniskort
Nei
Vinnsluminni
12 GB
Bygging
Stærðarmál
154.9 x 129.9 x 6.1 mm & 154.9 x 67.1 x 13.4 mm
Þyngd
253 g
Sjálfumyndavél
Einföld
10 MP f/2.2
Verkvangur
Örgjörvi
Qualcomm SM8550-AC Snapdragon 8 Gen 2 (4 nm)
Stýrikerfi
Android 13, One UI 5.1
Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Z Fold5