Vörur merktar með 'spjaldtölvur'

Raða vörum eftir

Apple

iPad 10.9"

Hin hefðbundni iPad hefur nú fengið yfirferð og er kröftugri en áður. Spjaldtölvan er útbúin A14 örgjörva og Liquid Retina skjá ásamt því að hafa fengið nýja hönnun.
frá 74,990 kr

Xqisit

Xqisit snjalltækja bílfesting

Afþreyingin í aftursætunum verður þægilegri með bílfestingunni frá Xqisit. Festingin tekur snjallsíma og spjaldtölvur frá 4.4" og upp í 11".
2,990 kr

    Apple

    Apple iPad 10.2"

    Hin hefðbundni iPad hefur nú fengið yfirferð og er kröftugri en áður. Spjaldtölvan er útbúin A14 örgjörva og Liquid Retina skjá ásamt því að hafa fengið nýja hönnun.
    frá 69,990 kr

    Apple

    iPad Air M2

    iPad Air hefur aldrei verið öflugari, með Apple M2 örgjörva sem skilar allt að 50% betri afköstum en fyrri kynslóð. Enn hraðari vinnsla, betri grafík og möguleikar á nýtingu gervigreindar í einu ótrúlega fallegu tæki. iPad Air M2 er hægt að fá með 11“ eða 13“ skjá.
    frá 124,990 kr

    Apple

    iPad Pro M4

    Apple býr til iPad Pro M4 fyrir þau allra kröfuhörðustu. 10 kjarna M4 örgjörvinn ásamt nægu vinnsluminni tryggja bestu mögulegu upplifun þannig að spjaldtölvan breytist úr heimilistæki í atvinnutæki. 11“ eða 13“ Ultra Retina XDR skjárinn skilar hárri upplausn ásamt því að XDR tæknin tekur birtu og liti í hæstu hæðir.
    frá 209,990 kr

    Apple

    Apple Pencil Pro

    Enn meiri möguleikar, enn meiri virkni og enn meiri tækni í nýjasta penna Apple, Apple Pencil Pro. Apple Pencil Pro styður meira að segja Find My tækni Apple þannig að það er nær ómögulegt að týna honum.
    34,990 kr

      Apple

      Smart Folio fyrir iPad Air M2

      Smart Folio er létt og þunn hlíf sem ver spjaldtölvuna að framan og aftan. Hún vekur tölvuna tölvuna þegar hlífin er opnuð og slekkur á henni þegar henni er lokað. Smart Folio hlífin festist með seglum og þú getur brotið hana saman á marga vegu til að breyta henni í stand til að lesa, horfa, skrifa eða hringja myndsímtöl.
      frá 17,990 kr

      Apple

      Smart Folio fyrir iPad Pro M4

      Smart Folio er létt og þunn hlíf sem ver spjaldtölvuna að framan og aftan. Hún vekur tölvuna tölvuna þegar hlífin er opnuð og slekkur á henni þegar henni er lokað. Smart Folio hlífin festist með seglum og þú getur brotið hana saman á marga vegu til að breyta henni í stand til að lesa, horfa, skrifa eða hringja myndsímtöl.
      frá 17,990 kr
      Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'spjaldtölvur'