Pivo Pod Silver Startpakki

Pivo Pod gerir myndavélina í símanum þínum enn snjallari. Auto-tracking, Auto-Zoom og 360 gráðu snúningsgeta gerir Pivo kleyft að halda þér í mynd hvar sem þú ert. Startpakkinn inniheldur Pivo Pod, festing sem heldur símanum þínum enn fastar, fjarstýring og taska.


Vörunúmer: 67961

4,615

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 27,688 kr.ÁHK: 43.75%

Staðgreitt

24,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Snjallari myndavél

Pivo Pod er lítill standur sem gerir myndavélina þína enn snjallari en hún er fyrir. Þetta gerir standurinn með svokölluðu Smart tracking, standurinn heldur þér alltaf í mynd sama hvað með 360 gráðu snúningsgetu.

Sjálfur og myndsímtöl aldrei eins einföld

Núna getur þú sett tekið við myndsímtali eða sjálfu og hætt að spá í því hvort þú sért í mynd eða ekki, Pivo sér um það fyrir þig.

Standinum fylgir einnig fjarstýring sem gefur þér enn meiri stjórn.

Startpakkinn

Pakkanum fylgir Pivo Pod, standur sem heldur símanum þínum enn fastar, fjarstýring og taska.

Sjáðu hvernig græjan virkar