1,990 kr
Vertu með allar hleðslusnúrunar þínar á lyklakippuni. High Five er hleðslusnúra hönnuð fyrir lyklakippuna þína svo þú getir hlaðið öllum stundum. Lyklakippan er samansett af snúru með USB-C og Lightning tengi sem tengist í millistykki með USB-A. Þú getur því hlaðið nánast hvað sem er, hvenær sem er.