Vonmählen Allroundo Hleðslubanki

Allroundo hleðslubankinn er býr yfir öllum helstu hleðslutengjum sem þú gætir þurft. Hleðslubankinn með með USB-C spíral snúru sem flækist ekki ásamt Micro-USB, USB-A og Lightning millistykkjum. Þú hefur því öll helstu tengin á einum stað.
5,990 kr
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Uppselt
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Vonmählen Allroundo Hleðslubanki

Allroundo hleðslubankinn er býr yfir öllum helstu hleðslutengjum sem þú gætir þurft. Hleðslubankinn með með USB-C spíral snúru sem flækist ekki ásamt Micro-USB, USB-A og Lightning millistykkjum. Þú hefur því öll helstu tengin á einum stað. Spíral snúran getur teygst allt að 120cm frá hleðslubankanum sjálfum, þú getur því geymt bankann í töskuni, hlaðið símann og svarað skilaboðum, allt á sama tíma. Hleðslubankinn er einungis 230 grömm að þyngd og geymir 4.000 mAh hleðslu, hann er því tilvalinn á ferðinni. Ekki nóg með það þá styður hleðslubankinn þráðlausa hleðslu, þú getur því lagt bankann á hleðsluplatta og hann sér um sig sjálfur þar.

Falleg hönnun

Hleðslubankinn er hannaður til að vera eins handhægur og hægt er án þess að fórna frammistöðu eða gæðum. Hleðslubankinn er klæddur vatnsfráhrindandi hlíf með vatnheldum rennilás með LED borða sem sýnir innistæðuna fyrir hleðslu. Allroundo kemur í þrem fallegum litum, svörtu, hvítu og gráum með rósagylltum tengjum.

Síminn - Vefverslun Símans - Vonmählen Allroundo Hleðslubanki