Vörur merktar með 'xiaomi'

Raða vörum eftir

Xiaomi

Redmi 9AT

Redmi 9AT er með bjartan og fallegan 6.53″ LCD skjá sem er einnig mjög sterkbyggður. Bakhlið símans er hönnuð til þess að veita þér betra grip þegar þú heldur á símanum auk þess að hrinda frá fingraförum sem kemur í veg fyrir að síminn verði kámugur og hjálpar honum að halda fegurð sinni til frambúðar.
21,990 kr

  Xiaomi

  Xiaomi 14 12+512GB 5G Leica Svartur

  mögnuð uppfærsla á flaggskipslínu Xiaomi
  6.36″ stærð sem skjár nær út í alla kanta.
  Leica Summilux aðalmyndavél með stóru ljósopi gerir myndir bjartari, léttari og skarpari.
  Sérhönnuð Light Fusion 900 myndflaga fyrir hærra skuggahlutfall í myndatöku.
  Snapdragon® 8 Gen 3 örgjörvi með áður óséðum krafti og sparneytni.
  169,990 kr
   Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'xiaomi'