Xiaomi AW300 Útimyndavél

Xiaomi 71262
Myndavélin sem fylgist með öllu svo þú þurfir þess ekki. Þú færð tilkynningar í símann þinn og getur með einum smell séð hvað er í gangi á sjónarsviði myndavélarinnar!

12,990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Uppselt
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Veðurvarið öryggi

AW300 útimyndavélin nær að vakta stórt svæði þar sem linsan í myndavélinni sér 101,7° sjónarhorn. Myndavélin býður einnig upp á það að senda þér tilkynningar í síma þegar hreyfing verður á sjónsviði hennar. Myndavélin sýnir 2K upplausn bæði í rauntíma og upptökum en myndavélin er einnig með f/2.0 ljósop sem tryggir að öll smáatriði verða skarpari og ljóstruflun helst í lágmarki. Þegar fer að dimma notast myndavélin við ljóskastara þegar hún nemur hreyfingu.

Hvar sem er, hvenær sem er

Myndavélin er aðgengileg þér öllum stundum í gegnum appið sem hún er sett upp í en einnig getur þú tengt hana við önnur Google eða Alexa snjalltæki þar sem þú getur skoðað upptökur eða rauntímastreymi.

Enga óprúttna aðila

Myndavélin býður upp á svokallað Focus Zone sem er svæði sem myndavélin vaktar sérstaklega vel. Myndavélin sendir þér þá tilkynningar þegar hún skynjar hreyfingu á því svæði svo þú gætir fækkað óþarfa tilkynningar. Þegar myndavélin skynjar hreyfingu á því svæði fer sjálfkrafa gang sírena og ljóskastarinn blikkar til að reyna að fæla í burtu óboðna gesti.

Síminn - Vefverslun Símans - Xiaomi AW300 Útimyndavél