3,990 kr
Lífið getur gengið hratt fyrir sig og er þá mikilvægt að eiga snúru sem styður það. Snúran getur hlaðið á allt að 3A/20V fyrir tæki sem styðja það ásamt því að flytja gögn á allt að 5GB á sekúndu. Ekki nóg með það er hún sterkbyggð og þoli betur beygjur og sveigjur til að koma í veg fyrir slit.