Vörur merktar með 'apple'

Raða vörum eftir

Apple

Apple Watch Series 8 LTE

Vertu með puttann á púlsinum með nýju Apple úri. Þessi glæsilega nýjung Apple fjölskyldunnar er komin til þess að hjálpa þér að ná markmiðunum þínum og passa að þú sért með allt upp á 10. Ekki nóg með það getur þú skilið símann eftir heima og verið í sambandi með úrinu þar sem það getur hýst símanúmerið þitt.
frá 104,990 kr

Apple

Apple iPad 10.9"

Hin hefðbundni iPad hefur nú fengið yfirferð og er kröftugri en áður. Spjaldtölvan er útbúin A14 örgjörva og Liquid Retina skjá ásamt því að hafa fengið nýja hönnun.
frá 129,990 kr

Apple

Apple iPad Pro M2

Nýtt sprengistirni frá Apple hefur litið dagsins ljós. Kröftugri en nokkru sinni fyrr með nýjum M2 örgjörva!
frá 259,990 kr

Apple

Apple Watch Series 8

Vertu með puttann á púlsinum með nýju Apple úri. Þessi glæsilega nýjung Apple fjölskyldunnar er komin til þess að hjálpa þér að ná markmiðunum þínum og passa að þú sért með allt upp á 10.
84,990 kr frá 74,990 kr

Apple

iPhone SE 5G

iPhone útbúinn öllu því helsta á lægra verði. Örgjörvi sem vinnur allt á methraða og myndavél sem skilar þér frábærum myndagæðum í samvinnu við A15 örgjörvann. Touch ID sem svo margir elskuðu snýr aftur í þessum endurhannað iPhone SE.
frá 84,990 kr

Apple

Apple AirPods 3rd Gen

Ný og endurbætt útgáfa af einum vinsælustu heyrnartólum heims eru komin til Símans. AirPods 3 eru stútfull af eiginleikum sem auðvelda þér lífið og gera upplifunina þína enn betri af því sem þú ert að hlusta á. Betri rafhlöðuending, Spatial Audio og ný snertistjórnun eru nokkrir af þeim eiginleikum sem þessi heyrnartóla búa yfir. Allt fyrir þig og þína upplifun!
34,990 kr

Apple

iPhone 13

6.1" Super Retina XDR OLED skjár, auka 90 mínútna rafhlöðuending, 12MP myndavélar og margt fleira í þessu litla handhæga símtæki. iPhone símarnir hafa alla tíð verið hannaðir til að hámarka upplifun þína og einfalda daglegt líf, ekki breytist það í þessum síma.
129,990 kr

PanzerGlass

PanzerGlass Apple Watch Series 7/8 Hlíf

PanzerGlass hlífin smellist einfaldlega utan um úrið þitt. Hlífin sér um að verja úrið fyrir höggum, rispum og sýklum. Verðu úrið þitt. Þú átt það, þú mátt það
3,990 kr

iPad 10.2" hulstur

Falleg hulstur sem umlykja spjaldtölvuna þína og vera hana fyrir höggi og öðrum slysum.
9,990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'apple'