Fer í Útilegu / í Sveitina

Lára og Ljónsi 72569
Hlustum á Láru og Ljónsa!

Á þessum disk má finna nokkrar vinsælar sögur um Láru og Ljónsa eftir Birgittu Haukdal. Njóttu þess að hlusta hvar og hvenær sem er í StoryPhones heyrnatólunum þínum. Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.

1,990 kr

Add to cart
Add to compare list
In stock
Webshop
Smáralind
Sold out
Ármúli
Akureyri

Lára fer í útilegu

Þegar Lára og fjölskylda hennar fara í útilegu taka þau með sér tjald, svefnpoka, þunnar dýnur, nesti og hlý föt. Og góða skapið! Í þetta sinn fær Lára að bjóða Atla vini sínum með og þau hlakka mikið til.

Lára fer í sveitina

Á heitum sumardegi fer Lára í heimsókn til afa og ömmu Atla vinar síns. Þau eru bændur sem hafa gert upp gamlan torfbæ fyrir ferðamenn. Í sveitinni er margt forvitnilegt að sjá og dýravinurinn Lára nýtur þess að hjálpa til.

Síminn - Vefverslun Símans - Fer í Útilegu / í Sveitina