15,990 kr
Úrið er útbúið ymsum öryggiseiginleikum sem passa upp á þig hvort sem það er í líkamsrækt eða heima. Fallskynjarinn gerir úrinu kleift að láta nánasta aðila vita ef þú dettur. einnig getur úrið birt mikilvægar læknisfærðilegar upplýsingar á skjánum þegar það er læst.
Úrið er hlaðið hinum frábæra tengimöguleika Bluetooth 5.3, svo ekkert vandamál er að fá tilkynningar eða GPS eiginleika þegar síminn er nálægt.
Úrið er útbúið 208mAh rafhlöðu sem endist í allt að 13 daga á einni hleðslu.