Xiaomi Smart Band 10 er nýjasta útgáfan af vinsælu snjallarmbandi Xiaomi, hannað til að fylgjast með heilsu og hreyfingu allan daginn. Armbandið er með skýran og bjartan AMOLED-skjá, létt og þægilegt í notkun og býður upp á fjölmörg líkamsræktarprógrömm, hjartsláttarmælingu, svefn- og streitugreiningu. Rafhlaðan endist í allt að 21 dag og tækið er vatnshelt, þannig að það hentar jafnt í ræktina, sundið eða daglegt líf. Fullkomið snjallarmband fyrir virkan lífsstíl með stílhreinu útliti og miklu notagildi.
• 1.72″ AMOLED skjár • Allt að 21 daga rafhlöðuending • Mælir skref, svefn, stress og súrefnismettun • 150+ íþróttastillingar og vatnsvarið allt að 50m dýpi • Uppfærðar mælingar og nákvæmni í svefnmælingum, hjartsláttarmælingu og blóðsúrefnismettun • Auðvelt að skipta um ól • Xiaomi HyperOS 2 stýrikerfi • Tengist við Mi Fitness appið
An extremely suitable watch for those who are taking their first steps in the world of smart watches or who want simplicity first. The watch is equipped with all the main features of a traditional health watch, such as a pedometer and heart rate monitor.