Heyrnatól

Sía
Sía
Sía vörur
Loka
  • Hvítur
  • Bleikur
  • Blár
  • Svartur
  • Silfur
  • Grænn
  • Fjólublár
  • Ljósbleikur
  • Ljósgrár
  • Rauður
  • Dökkgrár
  • Svört
  • Blátt
Raða vörum eftir

Bose

Bose Quiet Comfort 45

Ný og uppfærð útgáfa úr geysivinsælu QuietComfort línunni frá Bose. Besta hljóðeinangrun sem Bose hefur komið með í þessa línu, betri rafhlöðuending og hraðari hleðsla.
59,890 kr

Sennheiser

Sennheiser CX 400BT

Sennheiser CX 400BT þráðlausu heyrnatólin bjóða þér upp á frábæra, hágæða hljómupplifun, 7 klukkustunda rafhlöðu endingu og sérstillingu hljóma í Smart Control appinu.
31,990 kr

Samsung

Galaxy Buds 2

Samsung hefur nú kynnt til leiks ný og fullkomnari Buds heyrnatól.Nú eru heyrnartólin þráðlausu minni en áður og léttari. Búið er að bæta við „noise cancellation“ sem útilokar umhverfishljóð og hægt er að stilla hana þannig að notandinn velur hversu mikið af umhverfishljóðum komast í gegn. Á einni hleðslu eiga Galaxy Buds 2 að geta verið í notkun í sjö og hálfa klukkustund en fimm tíma með „noise cancellation“ í gangi allan tímann. Hulstrið sem heyrnartólin eru svo geymd í þegar þau eru ekki í notkun geta komið 29 klukkustunda hleðslu í heyrnartólin, hulstrið styður svo þráðlausa hleðslu.Þessi smáu en öflugu heyrnartól eru frábær viðbót við Galaxy fjölskylduna.
29,990 kr

Samsung

Samsung USB-C IC100 heyrnartól

Einföld heyrnartól frá Samsung sem tengjast með USB-C tengi. Koma í svörtum lit.
4,490 kr

    Samsung

    Galaxy Buds Live

    Þú færð varla fallegri heyrnartól. Sagan segir að Buds Live hafi átt að heita Beans Live. Enda alveg eins og litlar sætar nýrnabaunir. Buds Live koma í þrem skínandi fallegum litum, svörtum, hvítum og brons.
    27,993 kr

      Jabra

      Jabra Talk 55

      Ótrúlega nett og þægileg bluetooth heyrnartól frá Jabra. Falleg hleðslustöð fylgir. Notkun eftir fulla hleðslu er 10 klukkustundir og vegur tólið einungis 5.4. grömm!
      17,990 kr

        Apple

        Apple AirPods 2019

        Ótrúleg hljómgæði, W2 örgjörvi og frábær rafhlöðuending. AirPods mun að eilífu breyta því hvernig þú notar heyrnartól. 

        Þegar þú tekur þau úr hleðsluboxinu kveikja þau sjálfkrafa á sér og tengjast iPhone, Apple Watch, iPad, eða Mac án fyrirhafnar. 

        Þú stýrir aðgerðum með því einu að snerta eða tappa létt á heyrnartólin meðan þú ert með þau í eyrunum. Þú getur líka notað raddstýringu, t.d. til að hækka og lækka hljóðstyrk, skipta um lag, hringja o.fl. 

        Allt er þetta gert til að gera upplifun þína sem þægilegasta og ekki hvað síst til að færa þér bestu mögulegu hljómgæði. 

        24,990 kr

          Bose

          Bose NC700

          Flaggskipið frá Bose sem hefur lengi verið leiðandi í "Noise cancelling" tækni. Heimsklassa heyrnartól sem eyðir mest öllum umhverfishljóðum og gera þér kleift að njóta tónlistar án truflunar. Einstök hljómgæði.
          64,990 kr

          Cisco

          Cisco 730

          Snjallari lausn fyrir símsvörun í þínu fyrirtæki. Spornaðu við truflun í símtölum með Cisco 730.
          • Clear voice tækni sem gerir hljóminn skýrari fyrir viðmælanda
          • Getur skipt á milli hljóðeinangrunar og Ambient sem spilar umhverfishljóð í heyrnartólunum
          • Lætur þig vita ef þú talar með slökkt á hljóðnemanum
          • Stjórnborð á heyrnartólunum
          • LED ljós sem sýnir ef þú ert í símtali
          49,990 kr
            Síminn - Vefverslun Símans - Heyrnatól