Kortahulstrin frá Samsung eru framleidd úr TPU efni sem ver símann þinn gegn höggum og rispum. Ekki nóg með það er kortarauf fyrir þitt mest notaða kort svo þú getir gripið í það hvenær sem er. Hulstrin koma í tveim fallegum litum, ljósgulu og svörtu.
Það hefur aldrei verið eins þægilegt að horfa á iPad eins og með Smart Folio hulstrinu. Þetta frábæra hulstur bæði ver spjaldtölvuna og virkar sem standur á hina ýmsa vegu. Einstaklega fallegt hulstur frá Apple. Hulstrið umlykur spjaldtölvuna þína og ver hana bæði að frama og aftan. Lokið virkar síðan sem standur á tvenna vegur þegar þú ert að nota spjaldtölvuna.