Sílikonhulstrið er hannað af Apple, sérstaklega fyrir iPhone 16e. Stílhrein leið til að vernda iPhone. Hulstrið er úr 55 prósent endurunnu sílikonefni og er með silkimjúka áferð að utan sem er þægilegt að halda á og að innan er mjúk örtrefja fóðrun fyrir enn betri vörn. Eins og öll hulstur sem Apple hannar, hefur það gengist undir þúsundir klukkustunda prófana á hönnunar- og framleiðslustigum. Svo lítur það ekki aðeins vel út – það verndar líka iPhone fyrir rispum og höggum.
agood company kynnir CLRPRTCT™, glæru hulstrin unnin úr framleiðsluafgöngum og endurunnum sælgætisboxum, Hannað til að endurhanna. 2 metra fall prófuð, kristal tær með andgulnun, hulstrin eru famleidd að fullu í Svíþjóð.
Uppgötvaðu nýja hönnun frá agood company, algerlega hringrásarvænum, plöntuafleiddum hulstrum. Hulstrin eru búin til í Svíþjóð, úr blöndu efna þar á meðal sykurreyr og sellulósa. Allt að 3 metra fall prófað, rúnaðar hliðar og áfastir takkar fyrir úrvals öryggi.
Öll hulstrin styðja MagSafe, aðeins þarf að bæta við agood company MagSafe hringnum og smella honum í hulstrið.