Gerðu hulstrið þitt að MagSafe hulstri með þessum einstaklega vel hannaða MagSafe hring frá PanzerGlass, hringurinn gengur fyrir iPhone 12, 13, 14 og 15. Þú einfaldlega festir hringinn á hulstrið þitt og þú ert kominn með MagSafe hulstur, svo einfalt er það!
Auðvitað vilt þú að nýji fíni síminn þinn fái að sýna sig, en þú vilt líka passa að hann sé vel varinn. Flex Case hulstrið frá Xqisit er fullkomið hulstur í verkið. Passar fyrir iPhone 13 og 14.
Kortahulstrin frá Samsung eru framleidd úr TPU efni sem ver símann þinn gegn höggum og rispum. Ekki nóg með það er kortarauf fyrir þitt mest notaða kort svo þú getir gripið í það hvenær sem er. Hulstrin koma í tveim fallegum litum, ljósgulu og svörtu.