189.990 kr
Þó hann sé léttur og lipur eru afköstin til fyrirmyndar þökk sé A19 örgjörva og 6,1“ AirMotion OLED skjánum sem skilar 120Hz endurnýjunartíðni fyrir silkimjúkt skrun. 2000 nits hámarks birta og TrueTone litastilling ásamt þynnri ytri ramma skilar stærra skjásvæði í bestu mögulegum gæðum.
48 megapixla Fusion fjöllinsukerfið er eins og margar myndavélar sem fangar augnablikið með ótrúlegri nákvæmni. Neural vélin vinnur myndir hraðar og skilar skörpum myndum með enn meiri litadýpt.