Anti-Reflective varnargler fyrir iPhone
Anti-Reflective varnarglerið frá Panzerglass er sérstaklega gert til að minnka endurspeglun frá ljósi á skjáinn hjá þér.
Búið til úr 60% endurunnu gleri sem ver símann þinn frá helstu daglegu verkum.
Að setja nýju PanzerGlass glerin á er leikur ienn, með EasyAligner í kassanum sem hjálpar þér skref fyrir skref að setja glerið á símann.