Nútímalegt hulstur sem er ekki bara glæsilegt í útliti heldur býður upp á vörn gegn hnjaski dagsins. G-Form tækni veitir óviðjafnanlega vernd með því ða draga í sig höggið. MagSafe gerir þér kleift að nota þráðlauga MagSafe hleðslu beint á hulstrið, Eða CLCKR Compact Magsafe stand/höldu.
Gerðu hulstrið þitt að MagSafe hulstri með þessum einstaklega vel hannaða MagSafe hring frá PanzerGlass, hringurinn gengur fyrir iPhone 12, 13, 14 og 15. Þú einfaldlega festir hringinn á hulstrið þitt og þú ert kominn með MagSafe hulstur, svo einfalt er það!
Það hefur aldrei verið eins þægilegt að skella símanum í hleðslu í bílnum. Skyldi bíllinn þinn ekki vera með þráðlausa hleðslu fyrir síma innbyggða þá er þetta tilvalin viðbót.