Enn meiri möguleikar, enn meiri virkni og enn meiri tækni í nýjasta penna Apple, Apple Pencil Pro. Apple Pencil Pro styður meira að segja Find My tækni Apple þannig að það er nær ómögulegt að týna honum.
Fallegri hleðslusnúra Þessi 1. metra langa hleðslusnúra er úr vafinni hönnun með USB-C tengjum á báðum endum. Fullkomin til að hlaða tækin þín eða flytja gögn ásamt því að styðja við hraðhleðslu.
Nútíma snjallsímar búa yfir ótrúlegustu myndavélum og er því vel við hæfi að passa upp á það. Öll þessi frábæru gæði þýða lítið komi eitthvað fyrir glerið sem liggur yfir myndavélina. Þú þarft hinsvegar ekki hafa áhyggjur af því að öryggisglerið hafi áhrif á gæði myndanna og einnig tryggir hugarró að glerið sé vel varið.