Enn meiri möguleikar, enn meiri virkni og enn meiri tækni í nýjasta penna Apple, Apple Pencil Pro. Apple Pencil Pro styður meira að segja Find My tækni Apple þannig að það er nær ómögulegt að týna honum.
Fallegri hleðslusnúra Þessi 1. metra langa hleðslusnúra er úr vafinni hönnun með USB-C tengjum á báðum endum. Fullkomin til að hlaða tækin þín eða flytja gögn ásamt því að styðja við hraðhleðslu.
Eitt sterkasta öryggisglerið í bransanum í dag fyrir nýja símann þinn. Glerið festist á skjáinn á símanum þínum með sílikon blöndu og ver símann þinn fyrir hnjaski. Glerið býr yfir þeim eiginleika að sótthreinsa sig sjálft. Glerinu fylgir allt sem þú þarft til þess að þrífa símann þinn og setja glerið á.
Anti-Reflective varnarglerið frá Panzerglass er sérstaklega gert til að minnka endurspeglun frá ljósi á skjáinn hjá þér. Búið til úr 60% endurunnu gleri sem ver símann þinn frá helstu daglegu verkum.
Að setja nýju PanzerGlass glerin á er leikur ienn, með EasyAligner í kassanum sem hjálpar þér skref fyrir skref að setja glerið á símann.