Vörur merktar með 'farsími'

Raða vörum eftir

HMD

2660 Flip

HMD 2660 samlokusíminn frá þeim sem framleiða í dag Nokia farsímana er með 2,8" LCD-skjá, 0,3 MP myndavél
Einnig með Bluetooth 4.2 og styður MicroSD minniskort upp að 32GB.
1450 mAh rafhlaða kemur símanum í gegn um nokkra daga á einni hleðslu eftir noktun.
Frábær sími fyrir börn eða þá sem vilja hvíla snjallsímann.
16.990 kr

Samsung

Galaxy Xcover 7 Pro

Samsung Galaxy Xcover 7 Pro er harðgerður snjallsími hannaður fyrir erfiðar aðstæður.
Með 6,6" PLS LCD 120Hz skjá, öflugum átta kjarna Qualcomm SM7635 Snapdragon 7s Gen 3 örgjörva, 6GB vinnsluminni og 128GB geymsluplássi er hann tilvalinn fyrir þá sem þurfa á áreiðanleika og afköstum að halda.
Síminn er vatns- og rykvarinn (IP68), með 50MP myndavél, 4350mAh rafhlöðu sem hægt er að skipta um og 5G tengingu.
Fullkominn sími fyrir vinnu, útivist og daglega notkun.
109.990 kr

    Redmi

    A5 3+64GB

    Redmi A5 er hagkvæmur og áreiðanlegur snjallsími sem hentar vel fyrir daglega notkun.
    Remi A5 er með 6,88” HD+ skjá sem tryggir skýra mynd og góða upplifun.
    UNISOC T7250 örgjörvi sér um öll helstu verk dagsins og val er milli 3 GB vinnsluminni og 64GB geymslurými
    Tækið er með 5200 mAh rafhlöðu sem endist allan daginn og styður 15W hraðhleðslu með USB-C tengi.
    Tvöfalda myndavélakerfið með 32 MP Aðallinsu og Sjálfurmyndavél er 8 MP.
    Redmi A5 býður einnig upp á hið sjaldgjæfa 3.5mm heyrnatóla tengi.
    19.990 kr

    Samsung

    Galaxy Z Flip7 FE

    frá 149.990 kr

    Apple

    iPhone 17

    Ert þú að bíða eftir iPhone 17?
    Nýjasta flaggskip Apple er væntanlegt og eftirvæntingin er áþreifanleg!
    Smelltu hér til að skrá þig á á póstlista hjá okkur til að fá fyrstu fréttir þegar nýjar sendingar berast í hús.
    frá 149.990 kr
    • +

    Apple

    iPhone 17 Pro

    Ert þú að bíða eftir iPhone 17?
    Nýjasta flaggskip Apple er væntanlegt og eftirvæntingin er áþreifanleg!
    Smelltu hér til að skrá þig á á póstlista hjá okkur til að fá fyrstu fréttir þegar nýjar sendingar berast í hús.
    frá 209.990 kr

    Apple

    iPhone 17 Pro Max

    Ert þú að bíða eftir iPhone 17?
    Nýjasta flaggskip Apple er væntanlegt og eftirvæntingin er áþreifanleg!
    Smelltu hér til að skrá þig á á póstlista hjá okkur til að fá fyrstu fréttir þegar nýjar sendingar berast í hús.
    frá 229.990 kr

    Apple

    iPhone Air

    ATH að iPhone Air notar einungis eSIM og þess vegna virka rafræn skilríki ekki, appið frá Auðkenni virkar hinsvegar.
    frá 189.990 kr

    Xiaomi

    15T 12+256GB 5G Leica

    Kaupauki
    Xiaomi Smart Band 10 fylgir með hverjum keyptum 15T Síma Smelltu hér til að koða nánar
    Kaupauki verður afhentur með síma.


    Xiaomi 15T sameinar öflug afköst, glæsilega hönnun og nýjustu snjalltækni í einum síma. Með hraðvirkum örgjörva, bjartri og mjúkri skjáupplifun og langri rafhlöðuendingu er hann fullkominn félagi fyrir daglegt líf – hvort sem þú vinnur, spilar eða ert á ferðinni.

    • 6.83″ AMOLED 120Hz skjár
       o 2772 x 1280 upplausn, 447ppi
       o Corning® Gorilla® Glass® 7i hert skjágler
    • 12GB + 256GB minni
    • IP68 vottun
    • MediaTek Dimensity 8400 Ultra 5G örgjörvi
    • 5.500 mAh rafhlaða
       o 67W USB-C hraðhleðsla
    • Leica Vario Summilux þrefalt myndavélakerfi
       o 23mm 50MP aðalmyndavél
       o 46mm 50MP aðdráttarlinsa
       o 15mm 12MP víðlinsa
       o Allt að 60x zoom
       o 4K 60fps upptaka
    • 32MP selfie myndavél, 4K 30fps myndbandsupptaka
    • Bluetooth 6.0, WiFi 6E, Dual Sim
    • Dolby Atmos hátalarar
    • Xiaomi HyperAI gervigreind
       o Google Gemini
       o Hringla til að leita, þýðandi, nótur, upptakari, textalýsing, myndbandsupptaka, myndbreytir og margt fleira
    • Xiaomi HyperOS 2 stýrikerfi
    99.990 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'farsími'