Vörur merktar með 'farsími'

Raða vörum eftir

Redmi

A5 3+64GB

Redmi A5 er hagkvæmur og áreiðanlegur snjallsími sem hentar vel fyrir daglega notkun.
Remi A5 er með 6,88” HD+ skjá sem tryggir skýra mynd og góða upplifun.
UNISOC T7250 örgjörvi sér um öll helstu verk dagsins og val er milli 3 GB vinnsluminni og 64GB geymslurými
Tækið er með 5200 mAh rafhlöðu sem endist allan daginn og styður 15W hraðhleðslu með USB-C tengi.
Tvöfalda myndavélakerfið með 32 MP Aðallinsu og Sjálfurmyndavél er 8 MP.
Redmi A5 býður einnig upp á hið sjaldgjæfa 3.5mm heyrnatóla tengi.
19.990 kr

Samsung

Galaxy Z Flip7 FE

Galaxy Flip7 FE er stílhreinn og öflugur snjallsími með samanbrjótanlegum skjá sem sameinar nýstárlega hönnun, afköst og þægindi í einum glæsilegum pakka.
Þunnur er hann, aðeins 14,9mm þegar hann er brotinn saman, ætti því ða passa í hvaða vasa eða tösku.
Skjárinn er byggður úr Gorilla Glass Victus 2 og umgjörðin úr hinu endingagóða Armor Aluminum áli, einnig er síminn IP48 varinn.
Innri skjárinn er 6,7" með háu birtustigi og 120Hz endurnýjunartíðni.
Ytri skjárinn er fryir tilkynningar, skilaboð og hringingar án þess ða opna símann, einnig hægt að sjá myndavélina svo þú getur tekið flottustu sjálfur með aðal myndavél símans.
50 megapixel aðalmyndavél skilar ótrúlegri skerpu sem fangar hvert smáatriði, 12MP víðlinsa er einnig með. með FlexCam seturðu símann á borð og tekur myndir eða myndskeið með boginn símann án þess að halda á honum, sem gefur þér ótrúlegar sjálfur með aðal mydnavélinni.
Galaxy AI er að sjálfsögðu innbyggt og eykur afköst í daglegri notkun.
frá 149.990 kr

Apple

iPhone 17

Ert þú að bíða eftir iPhone 17?
Nýjasta flaggskip Apple er væntanlegt og eftirvæntingin er áþreifanleg!
Smelltu hér til að skrá þig á á póstlista hjá okkur til að fá fyrstu fréttir þegar nýjar sendingar berast í hús.
frá 149.990 kr
  • +

Apple

iPhone 17 Pro

Ert þú að bíða eftir iPhone 17?
Nýjasta flaggskip Apple er væntanlegt og eftirvæntingin er áþreifanleg!
Smelltu hér til að skrá þig á á póstlista hjá okkur til að fá fyrstu fréttir þegar nýjar sendingar berast í hús.
frá 209.990 kr

Apple

iPhone 17 Pro Max

Ert þú að bíða eftir iPhone 17?
Nýjasta flaggskip Apple er væntanlegt og eftirvæntingin er áþreifanleg!
Smelltu hér til að skrá þig á á póstlista hjá okkur til að fá fyrstu fréttir þegar nýjar sendingar berast í hús.
frá 229.990 kr

Apple

iPhone Air

ATH að iPhone Air notar einungis eSIM og þess vegna virka rafræn skilríki ekki, appið frá Auðkenni virkar hinsvegar.
frá 189.990 kr

Xiaomi

15T 12+256GB 5G Leica

Kaupauki
Xiaomi Smart Band 10 fylgir með hverjum keyptum 15T Síma Smelltu hér til að koða nánar
Kaupauki verður afhentur með síma.


Xiaomi 15T sameinar öflug afköst, glæsilega hönnun og nýjustu snjalltækni í einum síma. Með hraðvirkum örgjörva, bjartri og mjúkri skjáupplifun og langri rafhlöðuendingu er hann fullkominn félagi fyrir daglegt líf – hvort sem þú vinnur, spilar eða ert á ferðinni.

• 6.83″ AMOLED 120Hz skjár
   o 2772 x 1280 upplausn, 447ppi
   o Corning® Gorilla® Glass® 7i hert skjágler
• 12GB + 256GB minni
• IP68 vottun
• MediaTek Dimensity 8400 Ultra 5G örgjörvi
• 5.500 mAh rafhlaða
   o 67W USB-C hraðhleðsla
• Leica Vario Summilux þrefalt myndavélakerfi
   o 23mm 50MP aðalmyndavél
   o 46mm 50MP aðdráttarlinsa
   o 15mm 12MP víðlinsa
   o Allt að 60x zoom
   o 4K 60fps upptaka
• 32MP selfie myndavél, 4K 30fps myndbandsupptaka
• Bluetooth 6.0, WiFi 6E, Dual Sim
• Dolby Atmos hátalarar
• Xiaomi HyperAI gervigreind
   o Google Gemini
   o Hringla til að leita, þýðandi, nótur, upptakari, textalýsing, myndbandsupptaka, myndbreytir og margt fleira
• Xiaomi HyperOS 2 stýrikerfi
99.990 kr

Xiaomi

15T Pro 12+512GB 5G Leica

Kaupauki
Xiaomi Smart Band 10 fylgir með hverjum keyptum 15T Pro Síma Smelltu hér til að koða nánar
Kaupauki verður afhentur með síma.


Xiaomi 15T sameinar öflug afköst, glæsilega hönnun og nýjustu snjalltækni í einum síma. Með hraðvirkum örgjörva, bjartri og mjúkri skjáupplifun og langri rafhlöðuendingu er hann fullkominn félagi fyrir daglegt líf – hvort sem þú vinnur, spilar eða ert á ferðinni.

• 6.83″ AMOLED 120Hz skjár
   o 2772 x 1280 upplausn, 447ppi
   o Corning® Gorilla® Glass® 7i hert skjágler
• 12GB + 256GB minni
• IP68 vottun
• MediaTek Dimensity 8400 Ultra 5G örgjörvi
• 5.500 mAh rafhlaða
   o 67W USB-C hraðhleðsla
• Leica Vario Summilux þrefalt myndavélakerfi
   o 23mm 50MP aðalmyndavél
   o 46mm 50MP aðdráttarlinsa
   o 15mm 12MP víðlinsa
   o Allt að 60x zoom
   o 4K 60fps upptaka
• 32MP selfie myndavél, 4K 30fps myndbandsupptaka
• Bluetooth 6.0, WiFi 6E, Dual Sim
• Dolby Atmos hátalarar
• Xiaomi HyperAI gervigreind
   o Google Gemini
   o Hringla til að leita, þýðandi, nótur, upptakari, textalýsing, myndbandsupptaka, myndbreytir og margt fleira
• Xiaomi HyperOS 2 stýrikerfi
139.990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'farsími'