Vörur merktar með 'farsími'

Raða vörum eftir

Samsung

Galaxy S24 FE

Galaxy S24 FE er búinn hinum frábæra 6,7” AMOLED 2X, HDR10+, 120Hz skjá.
120Hz skjárinn er þægilegri fyrir augað að nema hreyfingarnar á skjánum hvort sem það er í leikjaspilun eða almennri notkun.
Þrjár almennar myndavélar eru aftan á símanum, 12MP Ultra víðlinsa, 50MP Víðsjárlinsa og 8MP Aðdráttarlinsa hjálpa þér að fanga hvert augnablik án vandamála og sjálfumyndavélin er 10MP svo ekkert mál er að taka frábærar sjálfur á þessu tæki.
S24 FE er uppfyllir IP68 staðalinn svo engar áhyggjur fylgja því að síminn sé kring um skvettur eða ryk.
129.990 kr

Redmi

Note 14 Pro+ 5G 12+512GB

6.67″ 1.5K CrystalRes AMOLED 120Hz Curved skjár
    Gorilla Glass Victus 2 skjágler 12GB + 512GB minni
IP68 vottun
Snapdragon® 7s Gen 3 5G örgjörvi
5.110 mAh rafhlaða, 120W USB-C hraðhleðsla
200MP OIS aðalmyndavél, 8MP víðlinsa, 2MP macro
20MP selfie myndavél
Bluetooth 5.4, WiFi 6E, Dual Sim
Tvöfaldir Dolby Atmos hátalarar
Innbyggð Google Gemini gervigreind
    Hringla til að leita, þýðandi, nótur, upptakari, textalýsing, myndbandsupptaka og myndbreytir
Hulstur og hleðslusnúra fylgir í kassanum
Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar á vef Mi búðarinnar
84.990 kr

Apple

iPhone 16e

iPhone 16e er nýjasti og hagkvæmasti síminn í iPhone línunni.
Hann er með 6,1 tommu Super Retina XDR OLED skjá sem nær yfir allan framhliðina, sem gerir hann fullkominn fyrir að horfa á HDR myndbönd, spila leiki og lesa skýran texta.
Síminn er með USB-C tengi í stað Lightning, sem auðveldar tengingu við aðra tækni. Hann er einnig með aðgerðarhnapp sem hægt er að sérsníða eftir þörfum notandans.
Þessi sími er tilvalinn fyrir þá sem vilja nýjustu tækni í hagkvæmu verði.
frá 119.990 kr

Apple

iPhone 15 128gb Svartur

iPhone 15 fær uppfærslu á myndavélinni sem verður 48MP í stað 12MP áður sem er ótrúlega stórt stökk. Rafhlaðan er einnig stærri og dugar í allt að heilan dag ásamt því að iPhone 15 keyrir á A16 örgjörva Apple sem var í iPhone 14 Pro og Pro Max símunum. Dynamic Island skjárinn sem kynntur var til leiks í fyrra í iPhone 14 Pro og Pro Max er nú í öllum iPhone símum. Þessi litli skjár minnkar og stækkar eftir þörfum og aðlagar sig að þeim forritum sem eru í gangi hverju sinni með mismunandi virkni og eiginleikum. Skjárinn er 6.1" Super Retina XDR skjár sem nær allt upp í 1.600 nits birtustig þegar horft er t.d. á Dolby Vision efni, HDR myndir og myndbönd.
119.990 kr 99.990 kr

    Samsung

    Galaxy A56

    Galaxy A56 – Fullkominn snjallsími á frábæru verði!
    frá 84.990 kr

    Xiaomi

    Xiaomi 15 12+256GB 5G

    • 6.36″ CrystalRes AMOLED 120Hz skjár
    • 12GB + 256GB minni
    • IP68 vottun
    • Snapdragon® 8 Elite 3nm 5G örgjörvi
    • 5.240 mAh rafhlaða
       o 90W USB-C hraðhleðsla
       o 50W þráðlaus hleðsla
    • Leica Vario Summilux þrefalt myndavélakerfi
       o 23mm 50MP aðalmyndavél
       o 60mm 50MP aðdráttarlinsa
       o 14mm 50MP víðlinsa
       o Allt að 60x zoom
       o 8K 30fps, 4K 60fps upptaka
    • 32MP selfie myndavél, 4K 60fps myndbandsupptaka
    • Bluetooth 6.0, WiFi 7, Dual Sim
    • Dolby Atmos hátalarar
    • Xiaomi HyperAI gervigreind
       o Google Gemini
       o Hringla til að leita, þýðandi, nótur, upptakari, textalýsing, myndbandsupptaka, myndbreytir og margt fleira
    • Xiaomi HyperOS 2 stýrikerfi
    • Hulstur og hleðslusnúra fylgir í kassanum
    169.990 kr

      Xiaomi

      Xiaomi 15 Ultra 16+512GB

      • 6.73″ WQHD+ AMOLED 120Hz micro-curved skjár
         o Xiaomi Shield Glass 2.0 hert skjágler
      • 16GB + 512GB minni
      • IP68 vottun
      • Snapdragon® 8 Elite 3nm 5G örgjörvi
      • 5.410 mAh rafhlaða
         o 90W USB-C hraðhleðsla
         o 80W þráðlaus hleðsla
      • Leica Vario Summilux fjórfalt myndavélakerfi
         o 23mm 50MP aðalmyndavél
         o 100mm 200MP aðdráttarlinsa
         o 70mm 50MP aðdráttarlinsa
         o 14mm 50MP víðlinsa
         o Allt að 120x zoom
         o 8K 30fps, 4K 120fps upptaka
      • 32MP selfie myndavél, 4K 60fps myndbandsupptaka
      • Bluetooth 6.0, WiFi 7, Dual Sim
      • Dolby Atmos hátalarar
      • Xiaomi HyperAI gervigreind
         o Google Gemini
         o Hringla til að leita, þýðandi, nótur, upptakari, textalýsing, myndbandsupptaka, myndbreytir og margt fleira
      • Xiaomi HyperOS stýrikerfi
      • Hulstur og hleðslusnúra fylgir í kassanum
      249.990 kr

      HMD

      2660 Flip

      HMD 2660 samlokusíminn frá þeim sem framleiða í dag Nokia farsímana er með 2,8" LCD-skjá, 0,3 MP myndavél
      Einnig með Bluetooth 4.2 og styður MicroSD minniskort upp að 32GB.
      1450 mAh rafhlaða kemur símanum í gegn um nokkra daga á einni hleðslu eftir noktun.
      Frábær sími fyrir börn eða þá sem vilja hvíla snjallsímann.
      16.990 kr

      Samsung

      Galaxy Xcover 7 Pro

      Samsung Galaxy Xcover 7 Pro er harðgerður snjallsími hannaður fyrir erfiðar aðstæður.
      Með 6,6" PLS LCD 120Hz skjá, öflugum átta kjarna Qualcomm SM7635 Snapdragon 7s Gen 3 örgjörva, 6GB vinnsluminni og 128GB geymsluplássi er hann tilvalinn fyrir þá sem þurfa á áreiðanleika og afköstum að halda.
      Síminn er vatns- og rykvarinn (IP68), með 50MP myndavél, 4350mAh rafhlöðu sem hægt er að skipta um og 5G tengingu.
      Fullkominn sími fyrir vinnu, útivist og daglega notkun.
      109.990 kr
        Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'farsími'