Redmi A3 er stílhreinn og glæsilegur snjallsími á frábæru verði! Síminn skartar 8MP myndavél, stækkanlegu 64GB minni, 6,71 tommu skjá og 5.000 mAh rafhlöðu.
Mögulega besta samloka í heimi en Flip6 er stór sími í litlum umbúðum. Lokaður er hann lítið sem ekkert og 3.4“ skjárinn að framan heldur þér upplýstum en opinn er heill 6.7“ skjár sem gerir þér kleift að gera hvað sem er. Snapdragon 8 Gen.3 örgjörvi, 50 MegaPixla myndavél ásamt 4000 mAh rafhlöðu og ofurkröftum gervigreindar sjá til þess að þú fórnar engu þó þú sért með síma sem er ekki neitt neitt í vasa eða veski.
Ótrúleg hönnun og allt það besta úr heimi gervigreindar og nýjustu tækni eins og enn betri myndavélar, kraftmeiri örgjörvi sem tryggir hnökralausa notkun. Z Fold6 er ekki aðeins öflugari en fyrri útgáfur og með bjartari skjá heldur einnig þynnri og léttari.
Vilt þú spila Snake aftur? Hinn goðsagnakenndi Nokia 3210 4G er mættur aftur í nýjum búning svo að hringja símtöl, senda skilaboð eða einfaldlega spila Snake er ekkert mál. Hann er með 2,4" IPS skjá, 2 MP myndavél með allt að 720p upptöku og góða 1450 mAh rafhlöðu.
Sextánda kynslóðin af iPhone og hann hefur aldrei litið betur út. Uppfærð hönnun og betri myndavél en nokkru sinni fyrr. A18 örgjörvi með 16 kjörnum fyrir gervigreind og myndvinnslu ásamt sex kjörnum fyrir almenna vinnslu og öðrum sex fyrir skjástýringu sem gera alla notkun hnökralausa.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
iPhone 16 Plus er eins og iPhone 16 nema bara stærri. 6,7“ skjár í stað 6,1“ sem gefur þér einfaldlega meira pláss til að vinna með. iPhone 16 hefur aldrei litið betur út. Uppfærð hönnun og betri myndavél en nokkru sinni fyrr. A18 örgjörvi með 16 kjörnum fyrir gervigreind og myndvinnslu ásamt sex kjörnum fyrir almenna vinnslu og öðrum sex fyrir skjástýringu sem gera alla notkun hnökralausa.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
iPhone 16 Pro er fyrir þau sem vilja meira afl, meiri getu og betri myndavél. 6,3“ Pro Motion skjár með nýju ytra byrði úr títaníum sem gerir iPhone 16 Pro léttari í hendi. A18 Pro örgjörvi sem skilar 15% betri afköstum en fyrri kynslóð, enn betri grafík og enn betri rafhlöðuendingu.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
Góður, betri, iPhone 16 Pro Max er bestur. Með sinn 6,9“ Pro Motion skjá og bestu rafhlöðuendingu í sögu iPhone er hér mættur hinn fullkomni sími.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.