Jólagjafalistinn

Snjallara er að gefa en að þiggja. Þú finnur eitthvað í hörðu pakkana hjá okkur!

Sía
Sía
Sía vörur
Loka
  • Svartur
  • Silfur
  • Hvítur
  • Blár
  • Bleikur
  • Fjólublár
  • Kremlitaður
  • Ljósbleikur
  • Ljós viður
  • Gulur
  • Ljósblár
  • Ljósfjólublár
  • Grár
  • Rós gylltur
  • Dökkur viður
  • Ljósgrár
  • Black Titanium
  • White Titanium
  • Desert Titanium
  • Natural Titanium
  • Blágrænn
Raða vörum eftir

Shokz

OpenFit Air

OpenFit Air eru aðeins nettari en OpenFit og henta því betur á minni eyru. Premium Sound með Shokz DirectPitch tækni. IP54, 6 klst líftími en allt að 28 klst með hleðsluboxinu.
Þú getur stillt notkunina í SHOKZ APPINU. Ótrúlega þægileg og fiss létt heyrnatól sem hentar þeim kröfuhörðu.
26.990 kr

Shokz

OpenMove Grá

Tilvalin heyrnartól fyrir þá sem vilja hlusta á tónlist en heyra í umhverfinu líka hvort sem það er í ræktinni, vinnunni eða gönguferðinni. Allt að 6 klukkustunda rafhlöðuending Snertistjórnun IP55 vatnsvörn
18.990 kr

    Shokz

    OpenRun Mini heyrnartól

    Shokz heyrnartólin henta ótrúlega vel þeim sem vilja njóta tónlistar, bóka eða hlaðvarpa en vera meðvituð um umhverfið sitt líka. Shokz heyrnartólin leiða hljóð í gegnum beinin þín með titringi (e. bone conduction) og fara þar af leiðandi ekki inn í eyrun til að spila, þar af leiðandi heyrir þú betur í umhverfinu þínu á meðan þú hlustar. Heyrnartólin endast í allt í 8 klst af samfelldri spilun og tekur einungis 2 klukkustundir að fullhlaða þau. IP67 ryk- og rakavörnin gerir þau fullkomin í nánast hvaða aðstæður sem er, hvort sem það er líkamsrækt, útivist eða vinna. OpenRun Mini heyrnartólin henta þeim sem er með minna höfuðmál en 23,49 cm.
    23.990 kr

      Shokz

      OpenRun Pro

      Shokz heyrnartólin henta ótrúlega vel þeim sem vilja njóta tónlistar, bóka eða hlaðvarpa en vera meðvituð um umhverfið sitt líka. Shokz heyrnartólin leiða hljóð í gegnum beinin þín með titringi (e. bone conduction) og fara þar af leiðandi ekki inn í eyrun til að spila, þar af leiðandi heyrir þú betur í umhverfinu þínu á meðan þú hlustar. Heyrnartólin endast í allt í 10 klst af samfelldri spilun og tekur einungis 2 klukkustundir að fullhlaða þau. IP67 ryk- og rakavörnin gerir þau fullkomin í nánast hvaða aðstæður sem er, hvort sem það er líkamsrækt, útivist eða vinna.
      32.990 kr

        Shokz

        Openrun Pro2 Svört

        Shokz heyrnartólin henta ótrúlega vel þeim sem vilja njóta tónlistar, bóka eða hlaðvarpa en vera meðvituð um umhverfið sitt líka. Shokz heyrnartólin leiða hljóð í gegnum beinin þín með titringi (e. bone conduction) og fara þar af leiðandi ekki inn í eyrun til að spila, þar af leiðandi heyrir þú betur í umhverfinu þínu á meðan þú hlustar. Heyrnartólin endast í allt í 12 klst af samfelldri spilun og tekur einungis 2 klukkustundir að fullhlaða þau. IP67 ryk- og rakavörnin gerir þau fullkomin í nánast hvaða aðstæður sem er, hvort sem það er líkamsrækt, útivist eða vinna.
        Shokz DualPitch™ Tækni veitir úrvals hljómgæði.
        35.990 kr

          Shokz

          Openrun USB-C Svört

          Shokz heyrnartólin henta ótrúlega vel þeim sem vilja njóta tónlistar, bóka eða hlaðvarpa en vera meðvituð um umhverfið sitt líka. Shokz heyrnartólin leiða hljóð í gegnum beinin þín með titringi (e. bone conduction) og fara þar af leiðandi ekki inn í eyrun til að spila, þar af leiðandi heyrir þú betur í umhverfinu þínu á meðan þú hlustar. Heyrnartólin endast í allt í 12 klst af samfelldri spilun og tekur einungis 2 klukkustundir að fullhlaða þau. IP67 ryk- og rakavörnin gerir þau fullkomin í nánast hvaða aðstæður sem er, hvort sem það er líkamsrækt, útivist eða vinna.
          Shokz DualPitch™ Tækni veitir úrvals hljómgæði.
          23.990 kr

            StoryPhones

            StoryPhones

            StoryPhone heyrnartólin eru einstaklega snjöll heyrnartól sem opna nýjan heim afþreyingar. Heyrnartólin gera krökkum kleift að njóta á fullkomlega skjálausan máta. StoryPhones heyrnartólin snúast einfaldlega um að leyfa krökkunum að njóta sögusagnar án þess að vera fyrir framan símaskjá, spjaldtölvu eða sjónvarp. Heyrnartólin notast við skífur sem eru settar á heyrnartólin og hlaðast þannig inn í heyrnartólin svo hægt sé að hlusta án net tengingar. Heyrnartólunum fylgja tvær skífur, ein þeirra sem er hægt að lesa sögur inná og önnur með slökunarhljóðum. Fleiri sögur eru væntanlegar í sölu. StoryPhones heyrnartólin virka þó einnig sem bluetooth heyrnartól svo þú getur tengt þau við hvaða tæki sem er og spilað.
            16.990 kr

            StoryPhones

            StoryPhones diskar - Bestu Lög Barnanna

            6 diskar fyrir StoryPhones heyrnartólinn með lagalistum úr þáttaröðinni Bestu Lög Barnanna. Lög eins og Bíddu Pabbi, Gleðibankinn, Í síðasta skipti og Lífið er yndislegt má finna á þessum skemmtilegu diskum fyrir börnin.
            9.990 kr

              Denver

              Þráðlaus 10" Stafrænn Myndarammi PFF-1070

              Nýjasti Stafræni myndaramminn frá Denver sem býður upp á enn meiri sveigjanleika.
              Ramminn situr á hleðslu standi og er þráðlaus, svo það er ekkert vandamál að rölta um og sýna myndirnar sem þið eruð stoltust af.

              10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann.
              Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
              19.990 kr
              Síminn - Vefverslun Símans - Jólagjafalistinn