Nú fylgir Samsung Galaxy Watch 5 Pro með hverjum keyptum S23 Ultra síma
Myndavél sem skilar þér frábærum myndum í öllum birtuskilyrðum, 200MP myndavélin sér til þess. Hraðasti örgjörvi sem völ er á í Samsung tæki kemur í alla S23 línuna. Þetta eru einungis örfáir af þeim hlutum sem Samsung S23 Ultra gerir fyrir þig í þínu daglega lífi.
Samsung Galaxy Xcover 6 Pro er fyrir þá sem vilja vera með sterkari síma. Síminn er sterkbyggður að innan sem og að utan. Gríptu þitt eintak og vertu betur varinn en nokkru sinni fyrr.
XCover 7 er harðgerður sími sérhannaður fyrir erfiðar aðstæður. Síminn er höggvarinn, IP68 ryk- og vatnsþéttur og með öflugri útskiptanlegri rafhlöðu sem endist frá morgni til kvölds. Upplagður valkostur fyrir þau sem nota símann í vinnunni!
Hönnun Samsung Galaxy A55 leggur áherslu á samspil einfaldleika og ánægju. Hann skartar 6,6 tommu AMOLED skjá, þrennu myndavéla og 5.000 mAh rafhlöðu i stílhreinum og fáguðum síma.
Mögulega besta samloka í heimi en Flip6 er stór sími í litlum umbúðum. Lokaður er hann lítið sem ekkert og 3.4“ skjárinn að framan heldur þér upplýstum en opinn er heill 6.7“ skjár sem gerir þér kleift að gera hvað sem er. Snapdragon 8 Gen.3 örgjörvi, 50 MegaPixla myndavél ásamt 4000 mAh rafhlöðu og ofurkröftum gervigreindar sjá til þess að þú fórnar engu þó þú sért með síma sem er ekki neitt neitt í vasa eða veski.