Vörur merktar með 'samsung'

Raða vörum eftir

Samsung

Galaxy Tab Active5 Pro

Galaxy Tab Active5 Pro er kjörin lausn fyrir fagfólk sem þarfnast endingargóðrar og traustrar spjaldtölvu í erfiðum aðstæðum .

Skjár: 10,1" TFT LCD, 1920x1200 px, Corning Gorilla Glass Victus+.
Örgjörvi: Qualcomm SM7635 Snapdragon 7s Gen 3 (4 nm).
Geymsla: 256 GB, 8GB vinnsluminni möguleiki á microSDXC stækkun.
Rafhlaða: 10.100 mAh, útskiptanleg.
Myndavélar: 12 MP aðalmyndavél, 8 MP sjálfumyndavél, 4K@30fps myndbandsupptaka.
Vottanir: IP68 vatns-/rykvarin, MIL-STD-810H höggþolin.
Aukahlutir: S Pen með IP68, styður hanskanotkun.
Tengingar: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/6e, 5g, Bluetooth 5.4.
Þyngd: 683 g.
Stýrikerfi: Android 15, One UI 7.
164.990 kr

    Samsung

    Tab S10 FE+ Smart Bókahulstur

    Verndaðu nýju spjaldtölvuna þína með þessu frábæra bókahulstri frá Samsung.
    Hægr er ða beygja eftir formi aftan á hulstrinu svo hulstrið breytist í stand, lágrétt og lóðrétt.
    14.990 kr

    Samsung

    Tab S10 FE+ Lyklaborðshulstur AI Key

    Verndaðu nýju spjaldtölvuna þína á sama tíma og þú eykur nýtinguna þína með lyklaborðinu sem festir sig við spjaldtölvu hulstrið með seglum.
    Skjárinn slekkur og kveikir eftir því sem þú lokar eða opnar hulstrið.
    Hægt er að beygja eftir formi á bakinu og þá er hulstrið orðið að standi líka.
    frá 24.990 kr

      Samsung

      Galaxy Z Flip7 FE

      Galaxy Flip7 FE er stílhreinn og öflugur snjallsími með samanbrjótanlegum skjá sem sameinar nýstárlega hönnun, afköst og þægindi í einum glæsilegum pakka.
      Þunnur er hann, aðeins 14,9mm þegar hann er brotinn saman, ætti því ða passa í hvaða vasa eða tösku.
      Skjárinn er byggður úr Gorilla Glass Victus 2 og umgjörðin úr hinu endingagóða Armor Aluminum áli, einnig er síminn IP48 varinn.
      Innri skjárinn er 6,7" með háu birtustigi og 120Hz endurnýjunartíðni.
      Ytri skjárinn er fryir tilkynningar, skilaboð og hringingar án þess ða opna símann, einnig hægt að sjá myndavélina svo þú getur tekið flottustu sjálfur með aðal myndavél símans.
      50 megapixel aðalmyndavél skilar ótrúlegri skerpu sem fangar hvert smáatriði, 12MP víðlinsa er einnig með. með FlexCam seturðu símann á borð og tekur myndir eða myndskeið með boginn símann án þess að halda á honum, sem gefur þér ótrúlegar sjálfur með aðal mydnavélinni.
      Galaxy AI er að sjálfsögðu innbyggt og eykur afköst í daglegri notkun.
      frá 149.990 kr

      Samsung

      Hleðslutæki 65W Trio 3xUSB

      Þessi stóri hleðslukubbur frá Samsung hleður öll helstu snjalltæki, bluetooth græjur og jafnvel fartölvur.
      Öll Hleðslutæki Samsung nema hversu mikla hleðslu tækin sem hlaðin eru geta fengið, svo hægt er að hlaða tæki frá hvaða framleiðanda sem er öruggt með þeim.
      eitt USB-A og tvö USB-C Tengi eru á kubbnum, Athugið að snúrur þarf að kaupa sérstaklega.
      USB-A - Max 15W.
      USB-C - Max 65W.
      USB-C - Max 25W.
      9.990 kr

        Samsung

        Samsung Hleðslubanki 20.000mAh 45W

        Hleðslubanki frá Samsung sem rúmar 20.000mAh og býður upp á 45W hraðhleðslu, ætti því að duga í að hlaða flest tæki í það minnsta fulla hleðslu.
        11.990 kr

          Samsung

          Galaxy Tab S10 Lite

          Kaupauki
          Lyklaborðshulstur fylgir öllum keyptum Galaxy Tab S10 Lite.
          Sækja þarf um kaupaukann á samsungmobile.is/kaupaukar Smelltu hér til að skrá kaupin.
          Kaupaukinn er í boði til 31. Desember 2025

          Samsung Galaxy Tab S10 Lite er öflug og fjölhæf spjaldtölva fyrir daglega notkun

          Galaxy Tab S10 Lite sameinar kraftmikla hönnun og þægindi sem henta bæði vinnu og skemmtun. Þessi spjald¬tölva býður upp á ljómandi skjá, sterka rafhlöðu og það sem gerir hana virkilega sérstaka.

          S Pen er innifalinn, svo rita, teikna eða taka niður nótur verður auðvelt og nákvæmt.
          frá 79.990 kr
            Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'samsung'