Hönnun sem skarar fram úr, hámarks afköst, myndavélakerfi sem fanga hvert augnablik niður í minnstu smáatriði og öflugt gervigreind með Galaxy AI. S25 Edge er aðeins 5,9 mm á þykkt og 163 g á þyngd, einn léttasti og þynnsti síminn á markaðnum í dag.
CARE by Panzerglass veski og hulstur fyrir Galaxy S25 Edge. Passaðu upp á nýja símann þinn í þessu frábæra og fjölhæfa hulstri. Tango hulstrin frá Panzerglass eru prófuð með 3.6 metra háu fall prófi og hafa sérstaka brún til að vernda myndavélina. Veskið er gert úr sérstöku vegan leðri, engin dýr koma við sögu í framleiðslu þess.
Samsung Galaxy Xcover 7 Pro er harðgerður snjallsími hannaður fyrir erfiðar aðstæður. Með 6,6" PLS LCD 120Hz skjá, öflugum átta kjarna Qualcomm SM7635 Snapdragon 7s Gen 3 örgjörva, 6GB vinnsluminni og 128GB geymsluplássi er hann tilvalinn fyrir þá sem þurfa á áreiðanleika og afköstum að halda. Síminn er vatns- og rykvarinn (IP68), með 50MP myndavél, 4350mAh rafhlöðu sem hægt er að skipta um og 5G tengingu. Fullkominn sími fyrir vinnu, útivist og daglega notkun.
Verndaðu nýju spjaldtölvuna þína með þessu frábæra bókahulstri frá Samsung. Hægr er ða beygja eftir formi aftan á hulstrinu svo hulstrið breytist í stand, lágrétt og lóðrétt.
Verndaðu nýju spjaldtölvuna þína á sama tíma og þú eykur nýtinguna þína með lyklaborðinu sem festir sig við spjaldtölvu hulstrið með seglum. Skjárinn slekkur og kveikir eftir því sem þú lokar eða opnar hulstrið. Hægt er að beygja eftir formi á bakinu og þá er hulstrið orðið að standi líka.