Vörur merktar með 'samsung'

Raða vörum eftir

Samsung

Samsung x Crocs fyrir Galaxy S25 línuna

Samstarf Samsung við Crocs fyrir Galaxy S25 línuna.
Þetta skemmtilega hulstur, sem búið er öllum helstu eiginleikum Crocs svo sem Lógo, krókudíla merkinu á ólinni og Jibbitz™ holunum sem henta öllum helstu Crocs charms, hulstrið er því bæði flott og hagnýtt.
Skrúfjárn fylgir til að breyta staðsetningu ólarinnar eftir hentugleika.
11.990 kr

    PanzerGlass

    CARE X-Ray Hulstur fyrir Samsung Galaxy S25 línuna

    Passaðu upp á nýja Samsung S25, S25+ eða S25 Ultra símann þinn með þessu glæra hulstri frá CARE by Panzerglass
    X-Ray hulstrin frá CARE eru jafn þæginleg og þau eru flott. Fall prófuð í 1.2 metra hæð.
    X-Ray hulstrin eru búin til úr 100% endurunnu plasti og eru í FSC™ viðurkenndum pakkningum.
    2.490 kr

      PanzerGlass

      CARE Clear Kickstand Hulstur fyrir Samsung Galaxy S25 línuna

      Passaðu upp á nýja Samsung S25, S25+ eða S25 Ultra símann þinn með hulstri frá CARE by Panzerglass
      Kickstand hulstrin frá CARE eru jafn þæginleg og þau eru flott. Fall prófuð í 3.6 metra hæð.
      1 árs ábyrgð gegn gulun á glæra hulstrinu.
      Kickstand hulstrin eru búin til úr endurunnu plasti og eru í FSC™ viðurkenndum pakkningum.
      6.490 kr

        PanzerGlass

        CARE Urban Combat Hulstur fyrir Samsung Galaxy S25 línuna

        Passaðu upp á nýja Samsung S25, S25+ eða S25 Ultra símann þinn með hulstri frá CARE by Panzerglass
        Urban Combat hulstrin frá CARE eru jafn þæginleg og þau eru flott. Fall prófuð í 3.6 metra hæð.
        1 árs ábyrgð gegn gulun á glæra hulstrinu.
        Urban Combat hulstrin eru búin til úr endurunnu plasti og eru í FSC™ viðurkenndum pakkningum.
        3.990 kr

          agood company

          PLNTPRTCT fyrir S25 línuna

          Uppgötvaðu nýja hönnun frá agood company, algerlega hringrásarvænum, plöntuafleiddum hulstrum.
          Hulstrin eru búin til í Svíþjóð, úr blöndu efna þar á meðal sykurreyr og sellulósa.
          Allt að 3 metra fall prófað, rúnaðar hliðar og áfastir takkar fyrir úrvals öryggi.

          Öll hulstrin styðja MagSafe, aðeins þarf að bæta við agood company MagSafe hringnum og smella honum í hulstrið.
          2.990 kr

            agood company

            CLRPRTCT fyrir S25 línuna

            agood company kynnir CLRPRTCT™, glæru hulstrin unnin úr framleiðsluafgöngum og endurunnum sælgætisboxum, Hannað til að endurhanna.
            2 metra fall prófuð, kristal tær með andgulnun, hulstrin eru famleidd að fullu í Svíþjóð.
            2.990 kr

            agood company

            MagSafe Hringur í agood company Hulstur

            MagSafe hringurinn frá agood company er einstakur, hann er hægt að nota endalaust.
            Engin þörf er að henda honum þegar þú kaupir nýtt hulstur, ef þú kaupir hulstur frá agood company þá færir þú bara hringinn yfir.
            1.990 kr

            Samsung

            Galaxy A56

            Kaupauki
            FIT3 snjallúr og Buds FE heyrnatól fylgja hverjum keyptum A56 síma.
            Eftir afhendingu síma getur þú farið inn á www.samsungmobile.is/kaupaukar/ til að óska eftir þínum.
            Gildir til og með 11.maí.

            Galaxy A56 – Fullkominn snjallsími á frábæru verði!
            frá 84.990 kr

            Samsung

            Galaxy Tab S10 FE Grá

            Kaupauki
            Lyklaborðshulstur fylgir hverri keyptri S10 FE spjaldtölvu.
            Eftir afhendingu síma getur þú farið inn á www.samsungmobile.is/kaupaukar/ til að sækja um þinn.
            Gildir til og með 30.06.2025

            Samsung Galaxy Tab S10 FE er komin, Glæsileg og öflug spjaldtölva.
            Hún sameinar glæsilegan 10,9" skjá, kraftmikinn örgjörva og endingargóða rafhlöðu – fullkomin til vinnu, leikja og afþreyingar.
            Meðfylgjandi S Pen hjálpar við nákvæmar glósur eða teikningar, frábær lausn fyrir bæði skóla og skrifstofuna.
            Tölvan er með stuðning fyrir WiFi 6, hefur USB-C 3.2 Gen 1 tengi og rauf fyrir microSD kort.
            IP67 Vottun veitir vörn gegn vatni og ryki, S-Penninn er einnig með sömu vottun
            frá 104.990 kr
              Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'samsung'