Vörur merktar með 'jólagjafalistinn'

Raða vörum eftir

Nokia

8210 4G

Þessi klassíska Nokia hönnun hefur nú tekið skrefið inn í nútíman með nýjum eiginleikum án þess að fórna því sem alheimurinn elskaði hvað mest við Nokia, endingin og styrkleiki símanna.
frá 12,990 kr

Apple

iPhone SE 5G

iPhone útbúinn öllu því helsta á lægra verði. Örgjörvi sem vinnur allt á methraða og myndavél sem skilar þér frábærum myndagæðum í samvinnu við A15 örgjörvann. Touch ID sem svo margir elskuðu snýr aftur í þessum endurhannað iPhone SE.
frá 84,990 kr

Twinkly

105 LED snjallsería

Eigðu snjallari jól með TWINKLY! Um er að ræða vandaða LED jólaseríu sem hentar inni sem úti. Seríunni getur þú stýrt gegnum app, google assistance og Alexu!
8,990 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'jólagjafalistinn'