Nokia 8210 hönnunin er mörgum kunnuleg en möguleikar símans eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Nokia 8210 takkasíminn kemur nú með splunkunýjum 4G möguleika.
Síminn sækir innblástur sinn úr tímum Nokia stórveldisins en tekur nú skrefið inn í nútíma þarfir notenda. Símtöl eru skýrari enn nokkru sinni fyrr með nýrr taltækni Nokia, innbygði MP3 spilarinn og útvarpið heldur stuðinu gangandi og rafhlöðuendingin sér til þess að stuðið haldi áfram eins lengi og hægt er. 4G möguleikin heldur þér svo í sambandi við umheimin hvar sem þú ert svo þú getir kíkt á fréttir dagsins eða skoðað hvað vinir þínir eru að gera á Facebook