Vörur merktar með 'netið á ferðinni'

Raða vörum eftir

Huawei

Huawei 4G MiFi Hneta Cat7

Hafðu 4G hnetuna frá Huawei með þér í ferðalagið og passaðu að allir komist netið. 4G hnetan frá Huawei er lítill og öflugur búnaður sem býr til WiFi sem að allt að 32 manns geta tengst á sama tíma.
12,990 kr

    Huawei

    Huawei 4G Router Cat7+

    Vertu með netið á ferðinni! Taktu myndlykilinn með þér á ferðina! Huawei B535 4G styður bæði 2.4 GHz og 5.0 GHz tíðnisambönd, það er því leikur einn að tengja myndlykilinn frá Símanum við þráðlausa netið frá 4G Routernum. Horfðu áhyggjulaus á sjónvarpið í fríinu.
    19,990 kr

      4G Loftnet

      Loftnet er tilvalið fyrir sumarbústaði og afskekkt heimili sem ná ekki nægilega góðu sambandi. Loftnetið er fest upp á þak til að ná betra sambandi og tengt við 4G beini sem býr til þráðlaust net. Kapall og festingar fylgja með.
      24,690 kr

        Huawei

        Huawei 4G Loftnet (Beint á 4G Router)

        Frábært viðbót við 4G beininn ef netsamband er af skornum skammti. 3db. mögnun sem gagnast öllum, en þá sérstaklega þeim sem eru á jaðarsvæðum.
        3,990 kr
          Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'netið á ferðinni'