Þegar þú kaupir Samsung Galaxy Z Flip6 færð þú
Samsung Galaxy Tab S6 Lite spjaldtölvu í kaupauka.
Þú getur sótt kaupaukann með því að
smella hér að kaupum loknum.
Gildir til 30. september 2024.
Mögulega besta samloka í heimi en Flip6 er stór sími í litlum umbúðum. Lokaður er hann lítið sem ekkert og 3.4“ skjárinn að framan heldur þér upplýstum en opinn er heill 6.7“ skjár sem gerir þér kleift að gera hvað sem er. Snapdragon 8 Gen.3 örgjörvi, 50 MegaPixla myndavél ásamt 4000 mAh rafhlöðu og ofurkröftum gervigreindar sjá til þess að þú fórnar engu þó þú sért með síma sem er ekki neitt neitt í vasa eða veski.